Hagvöxtur á ný í Bretlandi Óli Tynes skrifar 26. janúar 2010 06:53 Gleðst nú Gordon. Hagfræðingar spá því að tölur fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs, sem birtar verða í dag sýni hagvöxt í fyrsta skipti frá því samdráttarskeið hófst í Bretlandi á öðrum ársfjórðungi tvöþúsund og átta. Það samdráttarskeið varaði í sex ársfjórðunga í röð og er hið lengsta síðan skráning hófst árið 1955. Bretland er hið síðasta G7 ríkjanna sem hefur sig upp úr lægðinni. Hagfræðingar spá því að tölurnar muni sýna hagvöxt upp á 0,4 prósent í október til desember á síðasta ári sem er viðsnúningur frá 0.2 prósenta samdrætti í ársfjórðunginum þar á undan. Hagfræðingar segja þó að björninn sé hvergi nærri unninn. Nú taki við nokkurra ára barátta við að rétta af gríðarlegan halla á ríkissjóði, að draga úr atvinnuleysi í einkageiranum og að auka kaupmátt. Það er einnig bent á að bæði Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og Sameinuðu þjóðirnar hafi varað við möguleika á annarri niðursveiflu á þessu ári. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagfræðingar spá því að tölur fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs, sem birtar verða í dag sýni hagvöxt í fyrsta skipti frá því samdráttarskeið hófst í Bretlandi á öðrum ársfjórðungi tvöþúsund og átta. Það samdráttarskeið varaði í sex ársfjórðunga í röð og er hið lengsta síðan skráning hófst árið 1955. Bretland er hið síðasta G7 ríkjanna sem hefur sig upp úr lægðinni. Hagfræðingar spá því að tölurnar muni sýna hagvöxt upp á 0,4 prósent í október til desember á síðasta ári sem er viðsnúningur frá 0.2 prósenta samdrætti í ársfjórðunginum þar á undan. Hagfræðingar segja þó að björninn sé hvergi nærri unninn. Nú taki við nokkurra ára barátta við að rétta af gríðarlegan halla á ríkissjóði, að draga úr atvinnuleysi í einkageiranum og að auka kaupmátt. Það er einnig bent á að bæði Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og Sameinuðu þjóðirnar hafi varað við möguleika á annarri niðursveiflu á þessu ári.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira