Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn 16. febrúar 2010 14:10 Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck.Fjallað er um málið á vefsíðunni ananova. Þar segir að BrewDog hafi komist í sviðsljós fjölmiðla í fyrra þegar það setti á markaðinn bjór sem var 32% að styrkleika. Sá bjór ber nafnið Tactical Nuclear Penguin.Þýska brugghúsið Schorchbrau svaraði Tactical Nuclear Penguin með því að setja á markaðinn bjór sem var 40% að styrkleika og heitir sá Schorschbock. Aðeins eru tvær vikur síðan þýska brugghúsið setti Schorschbock á markað þannig að Skotarnir voru fljótir að svara fyrir sig.Í fréttinni kemur fram að Sink the Bismarck muni kosta 40 pund eða um 8.000 kr. flaskan og að hann þessi bjór verði einungis seldur á netinu. Töluvert umstang er við að brugga hann og þarf m.a. fjórum sinnum að frysta bruggið í því ferli til að ná upp fyrrgreindu alkóhólmagni. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck.Fjallað er um málið á vefsíðunni ananova. Þar segir að BrewDog hafi komist í sviðsljós fjölmiðla í fyrra þegar það setti á markaðinn bjór sem var 32% að styrkleika. Sá bjór ber nafnið Tactical Nuclear Penguin.Þýska brugghúsið Schorchbrau svaraði Tactical Nuclear Penguin með því að setja á markaðinn bjór sem var 40% að styrkleika og heitir sá Schorschbock. Aðeins eru tvær vikur síðan þýska brugghúsið setti Schorschbock á markað þannig að Skotarnir voru fljótir að svara fyrir sig.Í fréttinni kemur fram að Sink the Bismarck muni kosta 40 pund eða um 8.000 kr. flaskan og að hann þessi bjór verði einungis seldur á netinu. Töluvert umstang er við að brugga hann og þarf m.a. fjórum sinnum að frysta bruggið í því ferli til að ná upp fyrrgreindu alkóhólmagni.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira