Obama lýsir yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street 22. janúar 2010 08:34 Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur lýst yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street. Obama kynnti í nótt fremur róttækar tillögur sínar um hvernig ætti að draga úr áhættu í starfsemi bankanna í Bandaríkjunum. Tillögur sem minna um margt á svokölluð Glass-Steagall lög sem sett voru í kjölfar kreppunnar 1930.Í fréttum um málið í erlendum fjölmiðlum segir að með tillögum sínum vonist Obama til að endurvinna glataðar vinsældir sínar. Tillögurnar ganga m.a. út á að takmarka stærð og umfang bankanna, draga úr áhættu í kringum framvirka samninga og skylda bankana til að liggja inni með meira af lausafé.Eftir að tillögur Obama lágu fyrir hríðféllu hlutabréf í þeim bönkum sem augljóslega verða mest fyrir barðinu á tillögum forsetans. Þannig lækkuðu hlutabréf í JPMorgan um 6% og hið sama gilti um Bank of America. Hlutir í Citigroup féllum um 5% og um 3% í Goldman Sachs.Stjórnmálamenn beggja vegna Atlantshafsins hafa fagnað tillögum Obama en sérfræðingar og greinendur gagnrýna þær harðlega. Tim Roberts sjóðsstjóri Cavendish Asset Management segir að árás á ..."hjarta og sál Wall Street er ekki svarið og mun ekki endilega koma í veg fyrir kreppur í framtíðinni." Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur lýst yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street. Obama kynnti í nótt fremur róttækar tillögur sínar um hvernig ætti að draga úr áhættu í starfsemi bankanna í Bandaríkjunum. Tillögur sem minna um margt á svokölluð Glass-Steagall lög sem sett voru í kjölfar kreppunnar 1930.Í fréttum um málið í erlendum fjölmiðlum segir að með tillögum sínum vonist Obama til að endurvinna glataðar vinsældir sínar. Tillögurnar ganga m.a. út á að takmarka stærð og umfang bankanna, draga úr áhættu í kringum framvirka samninga og skylda bankana til að liggja inni með meira af lausafé.Eftir að tillögur Obama lágu fyrir hríðféllu hlutabréf í þeim bönkum sem augljóslega verða mest fyrir barðinu á tillögum forsetans. Þannig lækkuðu hlutabréf í JPMorgan um 6% og hið sama gilti um Bank of America. Hlutir í Citigroup féllum um 5% og um 3% í Goldman Sachs.Stjórnmálamenn beggja vegna Atlantshafsins hafa fagnað tillögum Obama en sérfræðingar og greinendur gagnrýna þær harðlega. Tim Roberts sjóðsstjóri Cavendish Asset Management segir að árás á ..."hjarta og sál Wall Street er ekki svarið og mun ekki endilega koma í veg fyrir kreppur í framtíðinni."
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira