Fín barnaplata Trausti Júlíusson skrifar 26. nóvember 2010 07:00 Tónlist Bara plata Ísgerður Bara plata er ellefu laga barnaplata með Ísgerði Gunnarsdóttur. Ísgerður semur textana, en lögin eru ýmist samin af Gnúsa Yones sem stjórnar upptökum, eða af Ísgerði og Gnúsa saman. Það eru mörg fín lög og textar á Bara plata og útsetningarnar yfir það heila vel heppnaðar. Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Hún var í hlutverki Snæfríðar í Stundinni okkar 2006-2008. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Lögin eru misgóð, en Út að leika, Njósnafélagið og Sumars bjartur bragur eru frábær. Niðurstaða: Lífleg barnaplata. Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Tónlist Bara plata Ísgerður Bara plata er ellefu laga barnaplata með Ísgerði Gunnarsdóttur. Ísgerður semur textana, en lögin eru ýmist samin af Gnúsa Yones sem stjórnar upptökum, eða af Ísgerði og Gnúsa saman. Það eru mörg fín lög og textar á Bara plata og útsetningarnar yfir það heila vel heppnaðar. Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Hún var í hlutverki Snæfríðar í Stundinni okkar 2006-2008. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Lögin eru misgóð, en Út að leika, Njósnafélagið og Sumars bjartur bragur eru frábær. Niðurstaða: Lífleg barnaplata.
Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira