Botni náð á alþjóðlegum fasteignamarkaði 7. apríl 2010 06:00 Fasteignamarkaðurinn er almennt að taka við sér víða á meginlandi Evrópu, samkvæmt samantekt Financial Times um þróun á alþjóðlegum fasteignamarkaði.Markaðurinn/Vilhelm Fasteignaverð var hæst á Írlandi, í Slóvakíu og hér á síðasta ári, samkvæmt samantekt breska viðskiptablaðsins Financial Times. Verðið fór niður um 12,4 prósent á Írlandi og hafði þá lækkað um 29 prósent frá því það náði hæstu hæðum árið 2007. Þá lækkaði fasteignaverð um rúm tíu prósent í Danmörku og um 9,7 prósent hér í fyrra. Til samanburðar lækkaði fasteignaverð almennt um 4,6 prósent á evrusvæðinu á síðasta ári. Fasteignaverð lækkaði um rúm sjö prósent í Bretlandi, Frakklandi og á Spáni, en í síðasttalda landinu varð fasteignamarkaðurinn sérstaklega illa úti í heimskreppunni. Þá lækkaði fasteignaverð um aðeins 1,8 prósent í Þýskalandi. Fasteignamarkaðurinn í Póllandi og í Noregi mun hafa verið einsdæmi í fyrra. Verðið hækkaði um sautján prósent á milli ára í Póllandi en um rúm ellefu í Noregi, samkvæmt upplýsingum Financial Times, sem bætir við að botninum virðist almennt hafa verið náð ytra undir lok síðasta árs. Það helst í hendur við aukna eftirspurn á lánamörkuðum. Financial Times segir verðlækkun á fasteignamarkaði í fyrra þá fyrstu frá því blaðið byrjaði að taka tölurnar saman árið 2000. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fasteignaverð var hæst á Írlandi, í Slóvakíu og hér á síðasta ári, samkvæmt samantekt breska viðskiptablaðsins Financial Times. Verðið fór niður um 12,4 prósent á Írlandi og hafði þá lækkað um 29 prósent frá því það náði hæstu hæðum árið 2007. Þá lækkaði fasteignaverð um rúm tíu prósent í Danmörku og um 9,7 prósent hér í fyrra. Til samanburðar lækkaði fasteignaverð almennt um 4,6 prósent á evrusvæðinu á síðasta ári. Fasteignaverð lækkaði um rúm sjö prósent í Bretlandi, Frakklandi og á Spáni, en í síðasttalda landinu varð fasteignamarkaðurinn sérstaklega illa úti í heimskreppunni. Þá lækkaði fasteignaverð um aðeins 1,8 prósent í Þýskalandi. Fasteignamarkaðurinn í Póllandi og í Noregi mun hafa verið einsdæmi í fyrra. Verðið hækkaði um sautján prósent á milli ára í Póllandi en um rúm ellefu í Noregi, samkvæmt upplýsingum Financial Times, sem bætir við að botninum virðist almennt hafa verið náð ytra undir lok síðasta árs. Það helst í hendur við aukna eftirspurn á lánamörkuðum. Financial Times segir verðlækkun á fasteignamarkaði í fyrra þá fyrstu frá því blaðið byrjaði að taka tölurnar saman árið 2000.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira