Stjórnvöld vöruð við Lehman Brothers löngu fyrir fallið 19. mars 2010 09:09 Bandarísk stjórnvöld, það er fjármálaeftirlit landsins (SEC) og seðlabanki New York ríkis voru vöruð við að eitthvað óhreint væri í pokahorninu hjá Lehman Brothers í mars árið 2008. Skilaboðin komu því sex mánuðum áður en Lehman Brothers varð gjaldþrota.Í umfjöllun Financial Times um málið segir að hvorki SEC né seðlabankinn hafi brugðist við þessari viðvörun á einn eða neinn hátt. Viðvörunin kom frá Merill Lynch, samkeppnisaðila Lehman Brothers, sem taldi bókhaldsaðferðir Lehman Brothers við að gera upp lausafjárstöðu sína vera brot á samkeppnislögunum.„Við byrjuðum að fá hringingar frá fjárfestum okkar vegna skuldastöðunnar. Þar sem við trúðum ekki tölunum frá Lehman og töldum útreikninga þeirra gallaða höfuðum við samband við stjórnvöld," segir einn af fyrrum starfsmönnum Merill Lynch í samtali við Financial Times.Bókhaldsbrellur Lehman Brothers gerðu það að verkum að bankinn virtist vera með bestu lausafjárstöðuna af öllum bönkum í Bandaríkjunum á þessum tíma. Á tímabili íhugaði Merill Lynch að taka upp þessar bókhaldsbrellur til að fegra sína eigin stöðu.SEC hefur ekki viljað tjá sig um málið við Financial Times og seðlabankinn hefur ekki getað staðfest hvort samtöl áttu sér stað milli hans og Merill Lynch um þetta mál. Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld, það er fjármálaeftirlit landsins (SEC) og seðlabanki New York ríkis voru vöruð við að eitthvað óhreint væri í pokahorninu hjá Lehman Brothers í mars árið 2008. Skilaboðin komu því sex mánuðum áður en Lehman Brothers varð gjaldþrota.Í umfjöllun Financial Times um málið segir að hvorki SEC né seðlabankinn hafi brugðist við þessari viðvörun á einn eða neinn hátt. Viðvörunin kom frá Merill Lynch, samkeppnisaðila Lehman Brothers, sem taldi bókhaldsaðferðir Lehman Brothers við að gera upp lausafjárstöðu sína vera brot á samkeppnislögunum.„Við byrjuðum að fá hringingar frá fjárfestum okkar vegna skuldastöðunnar. Þar sem við trúðum ekki tölunum frá Lehman og töldum útreikninga þeirra gallaða höfuðum við samband við stjórnvöld," segir einn af fyrrum starfsmönnum Merill Lynch í samtali við Financial Times.Bókhaldsbrellur Lehman Brothers gerðu það að verkum að bankinn virtist vera með bestu lausafjárstöðuna af öllum bönkum í Bandaríkjunum á þessum tíma. Á tímabili íhugaði Merill Lynch að taka upp þessar bókhaldsbrellur til að fegra sína eigin stöðu.SEC hefur ekki viljað tjá sig um málið við Financial Times og seðlabankinn hefur ekki getað staðfest hvort samtöl áttu sér stað milli hans og Merill Lynch um þetta mál.
Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira