Dómstóll í Texas setur lögbann á sölu Liverpool 14. október 2010 08:12 Dómstóll í Texas hefur sett lögbann á fyrirhugaða sölu á breska fótboltaliðinu Liverpool en bandarískir eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, reyna nú allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir söluna. Dómstóll í Lundúnum hafði í gærdag staðfest að salan ætti að ganga í gegn en eigendurnir eru í miklum fjárhagserfiðleikum og skulda Royal Bank of Scotland háar upphæðir. Annar bandaríkjamaður, John Henry eigandi Red Sox hafnaboltaliðsins hafði gert tilboð í félagið í gegnum fjárfestingarfélag sitt NESV sem bandarísku eigendunum finnst of lágt en breski dómstólinn fyrirskipaði að salan ætti að ganga í gegn. Óljóst er hvaða áhrif lögbannið hefur en skoski bankinn lýsti því strax yfir að því yrði hnekkt. Í frétt um málið á BBC er haft eftir Robert Preston viðskiptaritstjóra BBC að þótt dómstóllinn í Texas hafi enga lögsögu í Bretlandi muni hvorki NESV né Royal Bank of Scotland hundsa lögbannið. „Slíkt gæti skaðað umtalsverð umsvif þessara aðila í Bandaríkjunum," segir Preston. Preston segir að fái NESV og Royal Bank of Scotland lögbanninu í Rexas hnekkt í dag muni Liverpool verða selt undan þeim Hicks og Gillet samdægurs. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dómstóll í Texas hefur sett lögbann á fyrirhugaða sölu á breska fótboltaliðinu Liverpool en bandarískir eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, reyna nú allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir söluna. Dómstóll í Lundúnum hafði í gærdag staðfest að salan ætti að ganga í gegn en eigendurnir eru í miklum fjárhagserfiðleikum og skulda Royal Bank of Scotland háar upphæðir. Annar bandaríkjamaður, John Henry eigandi Red Sox hafnaboltaliðsins hafði gert tilboð í félagið í gegnum fjárfestingarfélag sitt NESV sem bandarísku eigendunum finnst of lágt en breski dómstólinn fyrirskipaði að salan ætti að ganga í gegn. Óljóst er hvaða áhrif lögbannið hefur en skoski bankinn lýsti því strax yfir að því yrði hnekkt. Í frétt um málið á BBC er haft eftir Robert Preston viðskiptaritstjóra BBC að þótt dómstóllinn í Texas hafi enga lögsögu í Bretlandi muni hvorki NESV né Royal Bank of Scotland hundsa lögbannið. „Slíkt gæti skaðað umtalsverð umsvif þessara aðila í Bandaríkjunum," segir Preston. Preston segir að fái NESV og Royal Bank of Scotland lögbanninu í Rexas hnekkt í dag muni Liverpool verða selt undan þeim Hicks og Gillet samdægurs.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent