Zuckerberg veitir risastyrk til menntunar í New Jersey Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. september 2010 17:38 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, er einn ríkasti maður í heimi. Mynd/ afp. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network" sem fjallar öðrum þræði um Zuckerber sjálfan. Upphæð styrksins samsvarar 11,5 milljörðum króna. Zuckerberg tilkynnti formlega um þessa styrkveitingu á fundi með Chris Christie, fylkisstjóra í New Jersey, og Cary Booker, borgarstjóra í Newark, fáeinum stundum eftir að hann ræddi um þær í viðtali við Opruh Winfrey. Christie og Booker munu stýra sjóðnum með styrknum frá Zuckerberg. Þegar Zuckerberg var spurður hvort að hann hafi tímasett þessa styrkveitingu með það til hliðsjónar að verið var að frumsýna mynd um Zuckerberg, þar sem honum er lýst sem frekar ómerkilegum manni, þverneitaði hann því. Hann sagðist frekar hafa ætlað að fresta styrkveitingunni vegna sýningar myndarinnar. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network" sem fjallar öðrum þræði um Zuckerber sjálfan. Upphæð styrksins samsvarar 11,5 milljörðum króna. Zuckerberg tilkynnti formlega um þessa styrkveitingu á fundi með Chris Christie, fylkisstjóra í New Jersey, og Cary Booker, borgarstjóra í Newark, fáeinum stundum eftir að hann ræddi um þær í viðtali við Opruh Winfrey. Christie og Booker munu stýra sjóðnum með styrknum frá Zuckerberg. Þegar Zuckerberg var spurður hvort að hann hafi tímasett þessa styrkveitingu með það til hliðsjónar að verið var að frumsýna mynd um Zuckerberg, þar sem honum er lýst sem frekar ómerkilegum manni, þverneitaði hann því. Hann sagðist frekar hafa ætlað að fresta styrkveitingunni vegna sýningar myndarinnar.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent