Vírus- og ruslpóstsárás í gangi á Facebook 23. september 2010 10:42 Danskir fjölmiðlar greina frá því að í augnablikinu standi tölvuþrjótar fyrir umfangsmikilli tölvuvírus- og ruslpóstsárás á Facebook. Danskir notendur Facebook eru beðnir um að fara varlega. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að þúsundir notenda Facebook hafi fengið póst sem virðist vera frá vefsíðunni sjálfri. Reynt er að lokka notendurnar til þess að opna viðhengi sem fylgir póstinum. Sé viðhengið opnað kemur fljótlega fram tilkynning um að tölvan sé sýkt af vírus og að maður eigi að flýta sér að kaupa vírusvarnaforrit til að fjarlægja ógnina. Sé það gert græða tölvuþrjótarnir fé og jafnframt tekst þeim að lauma vírus inn í tölvuna. Vírusárásin er aftur á móti ormur af þeirri tegund sem rænir lykilorðum og krítarkortaupplýsingum frá viðkomandi tövlueigenda. Sérfræðingur hjá tölvuöryggisfyrirtækinu CSIS segir að svo virðist sem verið sé að reyna að dreifa vírusnum meðal sem flestra Facebooknotenda. Það fylgir sögunni að þeir sem nota Mac-tölvur þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu vandamáli þar sem tölvuþrjótarnir einbeiti sér að Windows forritum. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danskir fjölmiðlar greina frá því að í augnablikinu standi tölvuþrjótar fyrir umfangsmikilli tölvuvírus- og ruslpóstsárás á Facebook. Danskir notendur Facebook eru beðnir um að fara varlega. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að þúsundir notenda Facebook hafi fengið póst sem virðist vera frá vefsíðunni sjálfri. Reynt er að lokka notendurnar til þess að opna viðhengi sem fylgir póstinum. Sé viðhengið opnað kemur fljótlega fram tilkynning um að tölvan sé sýkt af vírus og að maður eigi að flýta sér að kaupa vírusvarnaforrit til að fjarlægja ógnina. Sé það gert græða tölvuþrjótarnir fé og jafnframt tekst þeim að lauma vírus inn í tölvuna. Vírusárásin er aftur á móti ormur af þeirri tegund sem rænir lykilorðum og krítarkortaupplýsingum frá viðkomandi tövlueigenda. Sérfræðingur hjá tölvuöryggisfyrirtækinu CSIS segir að svo virðist sem verið sé að reyna að dreifa vírusnum meðal sem flestra Facebooknotenda. Það fylgir sögunni að þeir sem nota Mac-tölvur þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu vandamáli þar sem tölvuþrjótarnir einbeiti sér að Windows forritum.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent