Alonso og Massa frumsýndu Ferrari 28. janúar 2010 11:06 Nýr Ferrari bíll var frumsýndur í dag. Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. "Þetta er fyrsta frumsýning mín með Ferrari og stundin því þrunginn tilfinningum. Ég er þakklátur Ferrari, sem hefur lagt hart að sér síðustu mánuði til að þessi draumur yrði að veruleika, þessi nýi bíll. Það er mikil ástríða að baki þessu verki", sagði Alonso. "Við erum tilbúnir að takast á við verkefnið og það er mitt verk að skila öllu sem bíllinn býður upp á. Við Massa verðir sterkir saman og væntum þess að færa Ferrari áhangendum meistaratitilinn", sagði Alonso. Massa lenti í erfiðleikum í fyrra þegar hann lenti í slysi í Ungverjalandi og óttast var um líf hans um tíma, eftir að hann fékk gorm í höfuðið í tímatökunni í Búdapest. Hann hefur þó náð sér að fullu með hjálp góðra manna og eigin styrk, "Það er óneitanlega ánægjulegt að vera á frumsýningu Ferrari, því síðasta ár var erfitt. Ég er stoltur og vill vinna af meiri elju en nokkurn tíma áður. Ég vona að þessi bíll verði mjög samkeppnisfær, að við verðum fremstir á ráslínu í tímatökum að við berjumst um titilinn", sagði Massa. Alosno er með langtímasamning við Ferrari og kveðst vilja ljúka ferlinum með liðinu, en hann varð meistari í tvígang með Renault, tók eitt ár með McLaren og ók síðan á ný með Renault, en samdi við Ferrari á síðasta ári.Hægt er að fylgjast með beint með fleiri atriðum frá Ferrari í beinni útsendingu á ferrari.com í dag. Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. "Þetta er fyrsta frumsýning mín með Ferrari og stundin því þrunginn tilfinningum. Ég er þakklátur Ferrari, sem hefur lagt hart að sér síðustu mánuði til að þessi draumur yrði að veruleika, þessi nýi bíll. Það er mikil ástríða að baki þessu verki", sagði Alonso. "Við erum tilbúnir að takast á við verkefnið og það er mitt verk að skila öllu sem bíllinn býður upp á. Við Massa verðir sterkir saman og væntum þess að færa Ferrari áhangendum meistaratitilinn", sagði Alonso. Massa lenti í erfiðleikum í fyrra þegar hann lenti í slysi í Ungverjalandi og óttast var um líf hans um tíma, eftir að hann fékk gorm í höfuðið í tímatökunni í Búdapest. Hann hefur þó náð sér að fullu með hjálp góðra manna og eigin styrk, "Það er óneitanlega ánægjulegt að vera á frumsýningu Ferrari, því síðasta ár var erfitt. Ég er stoltur og vill vinna af meiri elju en nokkurn tíma áður. Ég vona að þessi bíll verði mjög samkeppnisfær, að við verðum fremstir á ráslínu í tímatökum að við berjumst um titilinn", sagði Massa. Alosno er með langtímasamning við Ferrari og kveðst vilja ljúka ferlinum með liðinu, en hann varð meistari í tvígang með Renault, tók eitt ár með McLaren og ók síðan á ný með Renault, en samdi við Ferrari á síðasta ári.Hægt er að fylgjast með beint með fleiri atriðum frá Ferrari í beinni útsendingu á ferrari.com í dag.
Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira