Risaslagur framundan um titilinn 11. mars 2010 11:48 Christian Horner stendur vel að baki sínujm mönnum. Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir að hörkuslagur verði ummeistaratitilinn í Formúlu 1. Red Bull er meðal fjögurra liða sem spáð er meistaratititli í Formúlu 1 á þessu ári. Hin eru Ferrari, McLaren og Mercedes. "Okkar rannsóknir sýna að það eru þrjú lið nærri hvort öðru og spurning hvaða lið hittir á góðan dag hverju sinni. En það hafa ekki allir sýnt sitt besta enn sem komið er", sagði Horner. "Mér sýnist Mercedes rokka meira en önnur lið, og því er erfiðara að meta þeirra stöðu, en Schumacher virðist á réttri leið. Hann hefur ekkert gefið eftir og við munum sjá hann berjast um stöðu. Hann mun keppa við Alonso, Button, Vettel, Hamilton og Vettel. Það verður risaslagur á árinu", sagði Horner. Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir að hörkuslagur verði ummeistaratitilinn í Formúlu 1. Red Bull er meðal fjögurra liða sem spáð er meistaratititli í Formúlu 1 á þessu ári. Hin eru Ferrari, McLaren og Mercedes. "Okkar rannsóknir sýna að það eru þrjú lið nærri hvort öðru og spurning hvaða lið hittir á góðan dag hverju sinni. En það hafa ekki allir sýnt sitt besta enn sem komið er", sagði Horner. "Mér sýnist Mercedes rokka meira en önnur lið, og því er erfiðara að meta þeirra stöðu, en Schumacher virðist á réttri leið. Hann hefur ekkert gefið eftir og við munum sjá hann berjast um stöðu. Hann mun keppa við Alonso, Button, Vettel, Hamilton og Vettel. Það verður risaslagur á árinu", sagði Horner.
Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira