Verðmætustu eignir Singer & Friedlander til sölu Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. janúar 2010 12:12 Verðmætustu eignir úr þrotabúi Singer & Friedlander, sem var dótturfélag Kaupþings, eru til sölu. Um er að ræða þrjú lánasöfn úr bankanum sem nema alls um 410 milljörðum króna. Tæplega 250 milljarðar króna af því fóru til einstaklinga og um fjórðungur af því var nýttur til að fjármagna kaup á lystisnekkjum og einkaflugvélum. Þar á meðal eru margra milljarða lán til fjárfestanna Roberts Tchenguiz, Nicks og Christians Candy og Kevins Stanford, sem hefur stundað viðskipti í smásöluverslun. Það var skiptastjóri þrotabúsins Ernst & Young sem setti eignirnar á sölu, eftir því sem kemur fram á vef breska blaðsins Times. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verðmætustu eignir úr þrotabúi Singer & Friedlander, sem var dótturfélag Kaupþings, eru til sölu. Um er að ræða þrjú lánasöfn úr bankanum sem nema alls um 410 milljörðum króna. Tæplega 250 milljarðar króna af því fóru til einstaklinga og um fjórðungur af því var nýttur til að fjármagna kaup á lystisnekkjum og einkaflugvélum. Þar á meðal eru margra milljarða lán til fjárfestanna Roberts Tchenguiz, Nicks og Christians Candy og Kevins Stanford, sem hefur stundað viðskipti í smásöluverslun. Það var skiptastjóri þrotabúsins Ernst & Young sem setti eignirnar á sölu, eftir því sem kemur fram á vef breska blaðsins Times.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira