FIH selur hluti sína í Sjælsö Gruppen 22. desember 2010 09:45 FIH Aztec Holding og FIH Finance hafa selt alla hluti sína í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FIH bankanum sem til skamms tíma var í íslenskri eigu. Samtals var um að ræða rétt tæp 5% af heildarfjölda hluta í Sjælsö eða rúmlega 3,8 milljónir hluta. Ekki er greint frá verðinu per hlut en það hefur legið á bilinu 20 til 25 danskrar kr. undanfarna mánuði. Miðað við það hefur FIH fengið hátt í 100 milljónir danskra kr. fyrir þessa hluti eða um 2 milljarða kr. Sem fyrr segir var FIH til skamms tíma í íslenskri eigu en skilanefnd Kaupþings og Seðlabankinn seldu FIH í haust. Formlega verður gengið frá sölunni þann 6. janúar n.k. Sjælsö Gruppen er stærsta fasteignafélag Danmerkur og um tíma átti FIH 17% hlut í félaginu. Stærsti hluthafinn í Sjælsö er hinsvegar SG Nord Holding með 25% hlut. SG Nord Holding er svo aftur að hluta til, eða 30%, í eigu Cube Properties sem er skráð til heimilis á Kýpur. Cube Properties hét áður Novator Properties og var að 69% í eigu þeirra feðga Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thor Björgólfssonar gegnum félagið Samson Holdings. Þrotabú Samson Holding á nú um 60% af hlutunum í Cube Properties. Kröfuhafar Samson séu svo aftur íslenskir og þýskir bankar ásamt lífeyrisjóðum. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
FIH Aztec Holding og FIH Finance hafa selt alla hluti sína í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FIH bankanum sem til skamms tíma var í íslenskri eigu. Samtals var um að ræða rétt tæp 5% af heildarfjölda hluta í Sjælsö eða rúmlega 3,8 milljónir hluta. Ekki er greint frá verðinu per hlut en það hefur legið á bilinu 20 til 25 danskrar kr. undanfarna mánuði. Miðað við það hefur FIH fengið hátt í 100 milljónir danskra kr. fyrir þessa hluti eða um 2 milljarða kr. Sem fyrr segir var FIH til skamms tíma í íslenskri eigu en skilanefnd Kaupþings og Seðlabankinn seldu FIH í haust. Formlega verður gengið frá sölunni þann 6. janúar n.k. Sjælsö Gruppen er stærsta fasteignafélag Danmerkur og um tíma átti FIH 17% hlut í félaginu. Stærsti hluthafinn í Sjælsö er hinsvegar SG Nord Holding með 25% hlut. SG Nord Holding er svo aftur að hluta til, eða 30%, í eigu Cube Properties sem er skráð til heimilis á Kýpur. Cube Properties hét áður Novator Properties og var að 69% í eigu þeirra feðga Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thor Björgólfssonar gegnum félagið Samson Holdings. Þrotabú Samson Holding á nú um 60% af hlutunum í Cube Properties. Kröfuhafar Samson séu svo aftur íslenskir og þýskir bankar ásamt lífeyrisjóðum.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira