Samkvæmt frétt Bloomberg bauð Teva 3,5 milljarða evra en áður hafði komið fram á Reuters að tilboð Actavis hafi numið 3 milljörðum evra sem var verðmiðinn sem Merckle fjöldskyldan setti á þessa eign sína.
Þetta er stærstu kaup hjá Teva síðan fyrirtækið keypti Barr Pharmaceuticals fyrir 7,4 milljarða dollara árið 2008.
Eftir að fréttir bárust um að Teva hefði sigrað bæði Actavis og Pfizer í baráttunni um Ratiopharm hækkuðu hlutir í Teca um 2,5% í kauphöllinni í Tel Aviv.