Kína réttir duglega úr kútnum 21. janúar 2010 08:30 Hagvöxtur í Kína á síðasta ári fór fram úr björtustu vonum og er útlit fyrir að landið verði næst öflugasta efnahagsveldi jarðar innan tíðar. Samkvæmt opinberum tölum mældist hagvöxtur í Kína árið 2009 8,7 prósent og er það meiri vöxtur en stjórnvöld höfðu áætlað. Hagvöxturinn jókst er líða tók á árið og á síðasta ársfjórðungi mældist hann 10,7 prósent. Þetta eru mikil umskipti en Kína varð illa úti í byrjun samdráttarskeiðsins árið 2008. Kínverjar stefna nú hraðbyri að því að verða næst stærsta efnahagsveldi heimsins. Japanar verma nú það sæti en Bandaríkin eru stærsta efnahagsveldi heimsins. Japan mun tilkynna nýjustu tölur yfir landsframleiðslu í næsta mánuði og er búist við samdrætti um allt að níu prósent. Hagstofustjórinn í Kína gerir þó lítið úr vextinum og bendir á að þrátt fyrir allt séu enn um 150 milljónir Kínverja undir fátæktarmörkum. Því verði enn um sinn að líta á Kína sem þróunarland. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hagvöxtur í Kína á síðasta ári fór fram úr björtustu vonum og er útlit fyrir að landið verði næst öflugasta efnahagsveldi jarðar innan tíðar. Samkvæmt opinberum tölum mældist hagvöxtur í Kína árið 2009 8,7 prósent og er það meiri vöxtur en stjórnvöld höfðu áætlað. Hagvöxturinn jókst er líða tók á árið og á síðasta ársfjórðungi mældist hann 10,7 prósent. Þetta eru mikil umskipti en Kína varð illa úti í byrjun samdráttarskeiðsins árið 2008. Kínverjar stefna nú hraðbyri að því að verða næst stærsta efnahagsveldi heimsins. Japanar verma nú það sæti en Bandaríkin eru stærsta efnahagsveldi heimsins. Japan mun tilkynna nýjustu tölur yfir landsframleiðslu í næsta mánuði og er búist við samdrætti um allt að níu prósent. Hagstofustjórinn í Kína gerir þó lítið úr vextinum og bendir á að þrátt fyrir allt séu enn um 150 milljónir Kínverja undir fátæktarmörkum. Því verði enn um sinn að líta á Kína sem þróunarland.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira