Auðugir Kínverjar hafna veisluboði frá Gates og Buffett 6. september 2010 08:14 Tveir af ríkustu mönnum heimsins hafa boðið kínverskum auðmönum til veislu í Bejing. Töluverður fjöldi hinna auðugu Kínverja hafa hafnað þessu boði. Það eru þeir Bill Gates stofnandi Microsoft og ofurfjárfestirinn Warren Buffett sem standa að boðinu en þeir hafa hleypt af stokkunum átaki til að fá auðugasta fólk heimsins til þess að gefa helming af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Þeir Gates og Buffett buðu 50 auðugum Kínverjum til veislu í Bejing síðar í mánuðinum þar sem kynna átti þetta átak. Viðbrögðin voru hinsvegar óvænt. Margir Kínverjanna sögðu nei takk og töluverður fjöldi þeirra sendi inn fyrirspurn um hvort ætlunin væri að reyna að plokka helming af auði þeirra ef þeir tækju þátt í veislunni. Þeir Gates og Buffett neyddust því til að senda bréf til þeirra um að ekki væri um fjárkúgun að ræða, heldur aðeins kynningu á átakinu. Mestu áhyggjur kínversku auðmannanna gengu út á að þeir ættu á hættu að missa virðingu í veislunni ef aðrir gestir gæfu meira en þeir til þessa átaks Gates og Buffetts. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tveir af ríkustu mönnum heimsins hafa boðið kínverskum auðmönum til veislu í Bejing. Töluverður fjöldi hinna auðugu Kínverja hafa hafnað þessu boði. Það eru þeir Bill Gates stofnandi Microsoft og ofurfjárfestirinn Warren Buffett sem standa að boðinu en þeir hafa hleypt af stokkunum átaki til að fá auðugasta fólk heimsins til þess að gefa helming af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Þeir Gates og Buffett buðu 50 auðugum Kínverjum til veislu í Bejing síðar í mánuðinum þar sem kynna átti þetta átak. Viðbrögðin voru hinsvegar óvænt. Margir Kínverjanna sögðu nei takk og töluverður fjöldi þeirra sendi inn fyrirspurn um hvort ætlunin væri að reyna að plokka helming af auði þeirra ef þeir tækju þátt í veislunni. Þeir Gates og Buffett neyddust því til að senda bréf til þeirra um að ekki væri um fjárkúgun að ræða, heldur aðeins kynningu á átakinu. Mestu áhyggjur kínversku auðmannanna gengu út á að þeir ættu á hættu að missa virðingu í veislunni ef aðrir gestir gæfu meira en þeir til þessa átaks Gates og Buffetts.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira