Telja evruna vera í dauðateygjunum 6. júní 2010 14:45 Evran verður dauð innan fimm ára og myntsamband Evrópu er í dauðateygjunum að mati 25 hagfræðinga sem svöruðu könnun Sunday Telegraph í Bretlandi. Hagfræðingarnir eru meðal fremstu í sinni röð í fjármálalífi Bretlands. Tólf þeirra spáðu því að evran myndi ekki lifa í núverandi mynd á næsta kjörtímabili í Bretlandi, sem eru fimm ár, á móti átta sem töldu að hún myndi lifa af. Í frétt um könnunina á vef Sunday Telegraph segir að fyrir ári hefðu fáir í fjármálahverfinu City í London spáð evrunni þessum örlögum. Hins vegar hafi skuldavandinn í Grikklandi, á Spáni og í Portúgal, auk yfirlýsingar Angelu Merkel kanslara Þýskalands um að evran sé í tilvistarkreppu - snúið viðhorfum manna til málsins. Tveir hagfræðinganna spáðu því að evran myndi lifa af en aðeins á kostnað þess að minnsta kosti eitt af evruríkjunum þyrfti að lýsa yfir þjóðargjaldþroti. Grikkland þótti líklegasta ríkið til að standa í þeim sporum. Þeir sem voru bjartsýnni á að myntsamstarf evruríkjanna myndi lifa af töldu þó að á því yrði verulegar breytingar. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evran verður dauð innan fimm ára og myntsamband Evrópu er í dauðateygjunum að mati 25 hagfræðinga sem svöruðu könnun Sunday Telegraph í Bretlandi. Hagfræðingarnir eru meðal fremstu í sinni röð í fjármálalífi Bretlands. Tólf þeirra spáðu því að evran myndi ekki lifa í núverandi mynd á næsta kjörtímabili í Bretlandi, sem eru fimm ár, á móti átta sem töldu að hún myndi lifa af. Í frétt um könnunina á vef Sunday Telegraph segir að fyrir ári hefðu fáir í fjármálahverfinu City í London spáð evrunni þessum örlögum. Hins vegar hafi skuldavandinn í Grikklandi, á Spáni og í Portúgal, auk yfirlýsingar Angelu Merkel kanslara Þýskalands um að evran sé í tilvistarkreppu - snúið viðhorfum manna til málsins. Tveir hagfræðinganna spáðu því að evran myndi lifa af en aðeins á kostnað þess að minnsta kosti eitt af evruríkjunum þyrfti að lýsa yfir þjóðargjaldþroti. Grikkland þótti líklegasta ríkið til að standa í þeim sporum. Þeir sem voru bjartsýnni á að myntsamstarf evruríkjanna myndi lifa af töldu þó að á því yrði verulegar breytingar.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent