Heimavöllurinn gæti hjálpað Webber 23. mars 2010 15:15 Mark Webber fylgist með íþróttaviðburði í Canberra og verður örugglega hylltur af löndum sínum um helgina. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber verður í faðmi heimamanna í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi og á Red Bull sem talinn er brjálæðislega fljótur að einum keppinaut hans, Lewis Hamilton. Þeir aka báðir Albert Park brautina í Melbourne um helgina. "Það var gaman fyrir okkar menn að heyra umsögnina um góðan bíl. Núna eru þrír ökumenn búnir að segja að bíllinn sé góður og það er rétt. Ég geri ráð fyrir að bíllinn verður öflugur um helgina. Maður veit þó aldrei hvort það dugar til afreka. Það er aldrei hægt að afskrifa Ferrari ökumennina og Hamilton", sagði Webber. Fernando Alonso vann fyrsta mót ársins, en Felipa Massa varð annar og báðir óku Ferrari. Alonso var í sínu fyrsta móti með liðinu ítalska, en Alonso erfði í raun fyrsta sæti eftir að Red Bull bíll Sebastian Vettel bilaði. Hann náði þó að ljúka keppni í fjórða sæti. Webber telur að Red Bull hafi unnið mikið afrek með smíði bílsins, sem var byggður upp úr bíl síðasta árs og að samvinnan við Renault virki vel. Það klikkaði þó kerti í vélarsalnum hjá Vettel þegar hann var í forystuhlutverki í síðasta móti, sem kostaði hann trúlega sigurinn. "Það komst engin klakklaust frá helginni. Menn á okkar bæ voru að fást við ýmiskonar vandamál á föstudag, en vitanlega var svekkjandi að bíllinn brást hjá Vettel í keppninni. Þetta var erfitt fyrir strákanna að sætta sig við þetta, en sem betur fer er þetta ekki eins á Olympíleikum. Það er ekki fjögurra ára bið eftir næsta tækifæri. En við ætlum að snúa bökum sman í slag um meistaratitilinn á næstunni", sagði Webber. Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Ástralinn Mark Webber verður í faðmi heimamanna í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi og á Red Bull sem talinn er brjálæðislega fljótur að einum keppinaut hans, Lewis Hamilton. Þeir aka báðir Albert Park brautina í Melbourne um helgina. "Það var gaman fyrir okkar menn að heyra umsögnina um góðan bíl. Núna eru þrír ökumenn búnir að segja að bíllinn sé góður og það er rétt. Ég geri ráð fyrir að bíllinn verður öflugur um helgina. Maður veit þó aldrei hvort það dugar til afreka. Það er aldrei hægt að afskrifa Ferrari ökumennina og Hamilton", sagði Webber. Fernando Alonso vann fyrsta mót ársins, en Felipa Massa varð annar og báðir óku Ferrari. Alonso var í sínu fyrsta móti með liðinu ítalska, en Alonso erfði í raun fyrsta sæti eftir að Red Bull bíll Sebastian Vettel bilaði. Hann náði þó að ljúka keppni í fjórða sæti. Webber telur að Red Bull hafi unnið mikið afrek með smíði bílsins, sem var byggður upp úr bíl síðasta árs og að samvinnan við Renault virki vel. Það klikkaði þó kerti í vélarsalnum hjá Vettel þegar hann var í forystuhlutverki í síðasta móti, sem kostaði hann trúlega sigurinn. "Það komst engin klakklaust frá helginni. Menn á okkar bæ voru að fást við ýmiskonar vandamál á föstudag, en vitanlega var svekkjandi að bíllinn brást hjá Vettel í keppninni. Þetta var erfitt fyrir strákanna að sætta sig við þetta, en sem betur fer er þetta ekki eins á Olympíleikum. Það er ekki fjögurra ára bið eftir næsta tækifæri. En við ætlum að snúa bökum sman í slag um meistaratitilinn á næstunni", sagði Webber.
Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira