Serbar fá ekki inngöngu í F1 4. mars 2010 09:50 Það þykir heiður að komast í hóp þeirra sem keppa undir merkjum FIA en Serbar fá ekki aðgang að sinni. mynd: Getty Images FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyota 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu. Serbarnir höfðu vonast eftir að fá sæti í stað liðs sem ekki næði á ráslínu. Serbarnir sá sér leik á borði eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. FIA segir of seint að afgreiða málin og að liðin tvo geti sótt um mögulega aðild árið 2011. Þykir nokkur hneisa að bandaríska liðið hættir við þátttöku með svo stuttum fyrirvara, en liðið átti að koma amerískum ökumönnum á kortið samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Það var þó aðeins búið að ráða argentínskan ökumann, Jose Maria Lopes sem komst að hjá öðru nýju liði frá Spáni eftir að fréttist af brottfalli USF1. Greinilega með vaskan umboðsmann á sínum snærum. Er nú ljóst að 24 ökumenn verða á ráslínunni á þessu ári, en mótaröðin hefst um aðra helgi í Bahrain Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyota 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu. Serbarnir höfðu vonast eftir að fá sæti í stað liðs sem ekki næði á ráslínu. Serbarnir sá sér leik á borði eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. FIA segir of seint að afgreiða málin og að liðin tvo geti sótt um mögulega aðild árið 2011. Þykir nokkur hneisa að bandaríska liðið hættir við þátttöku með svo stuttum fyrirvara, en liðið átti að koma amerískum ökumönnum á kortið samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Það var þó aðeins búið að ráða argentínskan ökumann, Jose Maria Lopes sem komst að hjá öðru nýju liði frá Spáni eftir að fréttist af brottfalli USF1. Greinilega með vaskan umboðsmann á sínum snærum. Er nú ljóst að 24 ökumenn verða á ráslínunni á þessu ári, en mótaröðin hefst um aðra helgi í Bahrain
Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira