Makrílstríð í uppsiglingu - Skotar hafa fengið nóg 22. ágúst 2010 16:34 Makríll. Breskir sjómenn eru æfir út í íslenska og færeyska sjómenn vegna makrílveiða. Samkvæmt breska blaðinu The Guardian hafa Ísland og Færeyjar aukið makrílkvótann sinn samanlagt úr 27 þúsund tonnum upp í 215 þúsund tonn. Bretar, aðallega Skotar, eru beinlínis æfir vegna þess sem þeir kalla víkingaveiðar og hafa kallað á aðgerðir af hálfu ESB. Meðal annars heimta sjómenn í Skotlandi að hafnarbann verði sett á íslenska og færeyska togara. Það hefur ekki fengist en sjómenn í Aberdeenskíri meinuðu færeyskum sjómönnum á togaranum Júpíter að landa fisk þar í bæ fyrir stuttu. Þá hefur skoski þingmaðurinn Struan Stevenson blandað sér í baráttuna og fordæmt veiði Íslendinga og Færeyinga. Hann hefur einnig krafist þess að ESB taki á málinu. Þá greindi RÚV frá því fyrr í mánuðinum að sjávarútvegsstjórinn, Maria Damanaki, hefði sagt í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í upphafi mánaðar að óvíst væri hvort Íslendingar og Færeyingar fái að stunda fiskveiðar innan evrópskrar lögsögu á næsta ári. Við það tilefni sagði Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra: - „Nú ef það verður svo mikil óbilgirni af hálfu ESB að þeir vilji fara að reka þessi mál með þeim hætti, nú þá er það þeirra vandamál. En af okkar hálfu er bara verið að sækja þarna með eðlilegum hætti, rétt okkar sem strandríki til þess að veiða makríl. Ég treysti því að ESB-ríkin átti sig á því og virði það, virði alþjóðleg lög með þessu sambandi.“ Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breskir sjómenn eru æfir út í íslenska og færeyska sjómenn vegna makrílveiða. Samkvæmt breska blaðinu The Guardian hafa Ísland og Færeyjar aukið makrílkvótann sinn samanlagt úr 27 þúsund tonnum upp í 215 þúsund tonn. Bretar, aðallega Skotar, eru beinlínis æfir vegna þess sem þeir kalla víkingaveiðar og hafa kallað á aðgerðir af hálfu ESB. Meðal annars heimta sjómenn í Skotlandi að hafnarbann verði sett á íslenska og færeyska togara. Það hefur ekki fengist en sjómenn í Aberdeenskíri meinuðu færeyskum sjómönnum á togaranum Júpíter að landa fisk þar í bæ fyrir stuttu. Þá hefur skoski þingmaðurinn Struan Stevenson blandað sér í baráttuna og fordæmt veiði Íslendinga og Færeyinga. Hann hefur einnig krafist þess að ESB taki á málinu. Þá greindi RÚV frá því fyrr í mánuðinum að sjávarútvegsstjórinn, Maria Damanaki, hefði sagt í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í upphafi mánaðar að óvíst væri hvort Íslendingar og Færeyingar fái að stunda fiskveiðar innan evrópskrar lögsögu á næsta ári. Við það tilefni sagði Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra: - „Nú ef það verður svo mikil óbilgirni af hálfu ESB að þeir vilji fara að reka þessi mál með þeim hætti, nú þá er það þeirra vandamál. En af okkar hálfu er bara verið að sækja þarna með eðlilegum hætti, rétt okkar sem strandríki til þess að veiða makríl. Ég treysti því að ESB-ríkin átti sig á því og virði það, virði alþjóðleg lög með þessu sambandi.“
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira