Vetell: Meistaratitillinn markmiðið 10. febrúar 2010 10:53 Sebastian Vetel, ungur og áræðinn. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. "Ég hef sett mér markmið og veit hvað ég vill í ár. Ég vill vinna meistaratitilinn og ef við erum taldir meðal þeirra líklegustu er það ágætt, ef ekki, þá það. Það sem er mest um vert er að Red Bull bíllinn verði trauastur og hraðskreiður. Við þurfum fyrsta að sjá hvernig hann virkar", sagði Vettel. "Við þurfum að sjá hvernig bílar keppinautanna koma undan vetri og það eru margir góðir ökumenn í Formúlu 1, ekki bara einn eða tveir. Við verðum að bíða og sjá hverjir eiga mesta möguleika í titilslagnum." "Vonandi verðum við jafn sterkir og í fyrra, kannski öflugri. Svo eru McLaren og Ferrari, sem virðast mjög samkeppnisfær þessa dagana og Michael og Mercedes. Þetta verður áhugavert tímabil", sagði Vettel. Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. "Ég hef sett mér markmið og veit hvað ég vill í ár. Ég vill vinna meistaratitilinn og ef við erum taldir meðal þeirra líklegustu er það ágætt, ef ekki, þá það. Það sem er mest um vert er að Red Bull bíllinn verði trauastur og hraðskreiður. Við þurfum fyrsta að sjá hvernig hann virkar", sagði Vettel. "Við þurfum að sjá hvernig bílar keppinautanna koma undan vetri og það eru margir góðir ökumenn í Formúlu 1, ekki bara einn eða tveir. Við verðum að bíða og sjá hverjir eiga mesta möguleika í titilslagnum." "Vonandi verðum við jafn sterkir og í fyrra, kannski öflugri. Svo eru McLaren og Ferrari, sem virðast mjög samkeppnisfær þessa dagana og Michael og Mercedes. Þetta verður áhugavert tímabil", sagði Vettel.
Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira