Silvio Berlusconi segist hafa bjargað evrunni 10. maí 2010 12:11 Samkvæmt tilkynningunni var það símtal Berlusconi við Angelu Merkel kanslara Þýskalands klukkan eitt í nótt, að staðartíma, sem hjó á hnútinn. Ef Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu hefði ekki notið við væri neyðarsjóður ESB enn ekki orðin staðreynd og markaðir áfram í uppnámi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ítalska forsætisráðuneytinu í dag.Börsen.dk fjallar um málið og segir að samkvæmt tilkynningunni var það símtal Berlusconi við Angelu Merkel kanslara Þýskalands klukkan eitt í nótt, að staðartíma, sem hjó á hnútinn og olli málamiðlun um neyðaraðstoðina til Grikklands.„Strax eftir að þau tvö hafði rætt saman útfærði Tremonti (fjármálaráðherra Ítalíu innsk. blm.) eftir skipun frá Berlusconi og í náinni samvinnu við franska samráðherra sinn síðasta fasann í samningunum," segir í tilkynningunni.„Fyrstu viðbrögð í morgun á mörkuðum í Asíu og Evrópu sýna fram á að evran er í sókn og að björgunaráætluninni hefur verið vel tekið af markaðsöflunum," segir einnig í þessari tilkynningu.Þá kemur einnig fram að Berlusconi gengdi lykilhlutverki í samkomulagi um að Spánn og Portúgal myndu skera meira niður í fjárlögum sínum. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ef Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu hefði ekki notið við væri neyðarsjóður ESB enn ekki orðin staðreynd og markaðir áfram í uppnámi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ítalska forsætisráðuneytinu í dag.Börsen.dk fjallar um málið og segir að samkvæmt tilkynningunni var það símtal Berlusconi við Angelu Merkel kanslara Þýskalands klukkan eitt í nótt, að staðartíma, sem hjó á hnútinn og olli málamiðlun um neyðaraðstoðina til Grikklands.„Strax eftir að þau tvö hafði rætt saman útfærði Tremonti (fjármálaráðherra Ítalíu innsk. blm.) eftir skipun frá Berlusconi og í náinni samvinnu við franska samráðherra sinn síðasta fasann í samningunum," segir í tilkynningunni.„Fyrstu viðbrögð í morgun á mörkuðum í Asíu og Evrópu sýna fram á að evran er í sókn og að björgunaráætluninni hefur verið vel tekið af markaðsöflunum," segir einnig í þessari tilkynningu.Þá kemur einnig fram að Berlusconi gengdi lykilhlutverki í samkomulagi um að Spánn og Portúgal myndu skera meira niður í fjárlögum sínum.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira