Tekjurnar af myndinni Avatar orðnar 125 milljarðar 4. janúar 2010 09:14 Tekjurnar af myndinni Avatar eru orðnar meiri en milljarður dollara eða rúmlega 125 milljarðar kr. Þar með er myndin orðin sú fjórða söluhæsta í sögunni eftir aðeins 17 daga í sýningu. Í frétt um málið á vefsíðunni business.dk segir að tekjurnar af sýningum Avatar á fyrstu helgi ársins námu rúmlega 200 milljónum dollara og enn á eftir að frumsýna hana í Kína og ýmsum öðrum löndum. James Cameron leikstjóri Avatar á einnig myndina sem var er sú söluhæsta í sögunni, þ.e. Titanic, en tekjurnar af henni námu 1,8 milljörðum dollara. Í öðru sæti er Hringadróttinssaga með 1,12 milljarða dollara og í þriðja sætinu er Pirates of the Carabbean, Dead Man´s Chest sem náði 1,07 milljörðum dollara. „Þetta er orðið eins og stjórnlaus járnbrautarlest, hún bara rúllar og rúllar áfram," segir Bert Livingston einn af forstjórum Fox kvikmyndaversins sem er að sjálfsögu hæstánægður með framvinduna. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tekjurnar af myndinni Avatar eru orðnar meiri en milljarður dollara eða rúmlega 125 milljarðar kr. Þar með er myndin orðin sú fjórða söluhæsta í sögunni eftir aðeins 17 daga í sýningu. Í frétt um málið á vefsíðunni business.dk segir að tekjurnar af sýningum Avatar á fyrstu helgi ársins námu rúmlega 200 milljónum dollara og enn á eftir að frumsýna hana í Kína og ýmsum öðrum löndum. James Cameron leikstjóri Avatar á einnig myndina sem var er sú söluhæsta í sögunni, þ.e. Titanic, en tekjurnar af henni námu 1,8 milljörðum dollara. Í öðru sæti er Hringadróttinssaga með 1,12 milljarða dollara og í þriðja sætinu er Pirates of the Carabbean, Dead Man´s Chest sem náði 1,07 milljörðum dollara. „Þetta er orðið eins og stjórnlaus járnbrautarlest, hún bara rúllar og rúllar áfram," segir Bert Livingston einn af forstjórum Fox kvikmyndaversins sem er að sjálfsögu hæstánægður með framvinduna.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira