Michael Schumacher: Titilinn er markmiðið 25. janúar 2010 17:25 Nico Rosberg og Michael Schumahcer. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Michael Schumacher segir að Mercedes liðið hafi allt sem til þarf til að ná meistaratitilinum í Forúlu 1 á árinu, enda varð Ross Brawn meistari með Brawn liðinu sem er grunnur Mercedes. "Ég held að með reynsllu Ross Brawn og því sem gerðist á síðasta ári, reynslu liðsmanna, Mercedes og þekkingu þeirra, auk mín. Þá séu okkur allir vegir færir. Það er aðeins eitt markmið", sagði Schumacher í samtali við blaðamenn á kynningu Mercedes í dag. "En það er eitt að vera með markmið og annað að ná því. Ég er sannfærður um eigin getu og ég get ekki beðið eftir næstu viku og æfingunum á Spáni. Hálsinn er í lagi og ég keyrði GP 2 bíl og hef undirbúið mig af kostgæfni." Schumacher segir að Brawn hafi áður reynt að fá hann til Brawn liðsins, en Schumacher var ekki ginnkeyptur fyrir því að keyra fyrir Honda á sínum tíma, þegar Brawn tók við liðinu. "Við höfium alltaf haldið sambandi og stundum var hann að gantast með endurkomu mína, stundum ekki. Hann rétt minntist á þetta í Abu Dhabi í fyrra og hringdi svo í mig síðar. Ég vissi að hann myndi spyrja mig", sagði Schumachher sem sló til, Ferrari mönnum til ama. En Ferrari menn fagna þó að Schumacher ætli að keyra hefja áhorf á hærri stall, eins og er viðbúið með endurkomu hans. Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Michael Schumacher segir að Mercedes liðið hafi allt sem til þarf til að ná meistaratitilinum í Forúlu 1 á árinu, enda varð Ross Brawn meistari með Brawn liðinu sem er grunnur Mercedes. "Ég held að með reynsllu Ross Brawn og því sem gerðist á síðasta ári, reynslu liðsmanna, Mercedes og þekkingu þeirra, auk mín. Þá séu okkur allir vegir færir. Það er aðeins eitt markmið", sagði Schumacher í samtali við blaðamenn á kynningu Mercedes í dag. "En það er eitt að vera með markmið og annað að ná því. Ég er sannfærður um eigin getu og ég get ekki beðið eftir næstu viku og æfingunum á Spáni. Hálsinn er í lagi og ég keyrði GP 2 bíl og hef undirbúið mig af kostgæfni." Schumacher segir að Brawn hafi áður reynt að fá hann til Brawn liðsins, en Schumacher var ekki ginnkeyptur fyrir því að keyra fyrir Honda á sínum tíma, þegar Brawn tók við liðinu. "Við höfium alltaf haldið sambandi og stundum var hann að gantast með endurkomu mína, stundum ekki. Hann rétt minntist á þetta í Abu Dhabi í fyrra og hringdi svo í mig síðar. Ég vissi að hann myndi spyrja mig", sagði Schumachher sem sló til, Ferrari mönnum til ama. En Ferrari menn fagna þó að Schumacher ætli að keyra hefja áhorf á hærri stall, eins og er viðbúið með endurkomu hans.
Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira