ATP og PFA taka mikla áhættu með kaupum á FIH bankanum 27. september 2010 10:02 Dönsku lífeyrissjóðirnir ATP og PFA taka mikla áhættu með kaupum sínum á FIH bankanum af Seðlabanka Íslands og skilanefnd Kaupþings. Þetta kemur fram í vikuritinu Ökonomisk Ugebrev.Í ritinu segir að áhættan sé að mestu leyti fólgin í því að á næstu þremur árum þarf að endurfjármagna alþjóðlega skuldabréfaútgáfu FIH upp á 50 milljarða danskra kr. eða um 1.000 milljarða kr. FIH fór í þessa útgáfu í krafti ríkisábyrgðar í gegnum bankpakke I. Ríkisábyrgðin rennur út um næstu mánaðarmót.Ökonomisk Ugebrev segir að þessi endurfjármögnun verði verulega erfið í ljósi þess að lánshæfiseinkunn FIH liggur nálægt svokölluðum ruslflokki í dag og því hefur bankinn aðeins tvö ár til að breyta henni í A eða AA.Raunar hefur komið fram að bankastjóri FIH er bjartsýnn á að lánshæfiseinkunn bankans muni hækka töluvert í ljósi þess að fjársterkir aðilar eru komnir með eignarhald hans í sínar hendur. ATP og PFA eru stærstu lífeyrissjóðir Danmerkur og báðir hafa yfir digrum sjóðum að ráða.Ökonomisk Ugebrev segir að takist ekki að hífa upp lánshæfismat FIH og þar með auðvelda endurfjármögnun fyrrgreindra skuldabréfa muni ATP og PFA neyðast til að leggja bankanum til aukið fjármagn. Slík fjárútlát gætu svo aftur haft áhrif á eiginfjárstöðu lífeyrissjóðanna sjálfra. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Dönsku lífeyrissjóðirnir ATP og PFA taka mikla áhættu með kaupum sínum á FIH bankanum af Seðlabanka Íslands og skilanefnd Kaupþings. Þetta kemur fram í vikuritinu Ökonomisk Ugebrev.Í ritinu segir að áhættan sé að mestu leyti fólgin í því að á næstu þremur árum þarf að endurfjármagna alþjóðlega skuldabréfaútgáfu FIH upp á 50 milljarða danskra kr. eða um 1.000 milljarða kr. FIH fór í þessa útgáfu í krafti ríkisábyrgðar í gegnum bankpakke I. Ríkisábyrgðin rennur út um næstu mánaðarmót.Ökonomisk Ugebrev segir að þessi endurfjármögnun verði verulega erfið í ljósi þess að lánshæfiseinkunn FIH liggur nálægt svokölluðum ruslflokki í dag og því hefur bankinn aðeins tvö ár til að breyta henni í A eða AA.Raunar hefur komið fram að bankastjóri FIH er bjartsýnn á að lánshæfiseinkunn bankans muni hækka töluvert í ljósi þess að fjársterkir aðilar eru komnir með eignarhald hans í sínar hendur. ATP og PFA eru stærstu lífeyrissjóðir Danmerkur og báðir hafa yfir digrum sjóðum að ráða.Ökonomisk Ugebrev segir að takist ekki að hífa upp lánshæfismat FIH og þar með auðvelda endurfjármögnun fyrrgreindra skuldabréfa muni ATP og PFA neyðast til að leggja bankanum til aukið fjármagn. Slík fjárútlát gætu svo aftur haft áhrif á eiginfjárstöðu lífeyrissjóðanna sjálfra.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira