Amazon kaupir bleyjur fyrir tæpa 60 milljarða 8. nóvember 2010 08:24 Amazon hefur keypt netverslunina Quidsi, sem meðal annars selur bleyjur í gegnum dótturfélag sitt Diapers.com, fyrir 540 milljónir dollara eða tæpa 60 milljarða kr. CNN greinir frá þessu. Þar segir að auk kaupanna á Quidsi hafi Amazon einnig tryggt sér starfskrafta stofnenda netverslunarinnar, þeirra Marc Lore og Vinnie Bharara til fleiri ára. Hlutur þeirra tveggja úr þessum samningum mun nema um 200 milljónum dollara eða um 22 milljörðum kr. Quidsi stofnaði Diapers.com árið 2005 og síðan netverslunina Soap.com fyrr í ár. Þessar netverslanir sérhæfa sig í hraðvirkri afgreiðslu á vörum sínum, bleyjum og sápum, og notar sérstakt reikniforrit til að lágmarka geymslupálss sitt. Fram kemur í fréttinni að árið 2008 hafi netverslunin selt bleyjur fyrir 80 milljónir dollara en reiknar með því að salan í ár verði yfir 100 milljónir dollara eða um 11 milljarða kr. Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Amazon hefur keypt netverslunina Quidsi, sem meðal annars selur bleyjur í gegnum dótturfélag sitt Diapers.com, fyrir 540 milljónir dollara eða tæpa 60 milljarða kr. CNN greinir frá þessu. Þar segir að auk kaupanna á Quidsi hafi Amazon einnig tryggt sér starfskrafta stofnenda netverslunarinnar, þeirra Marc Lore og Vinnie Bharara til fleiri ára. Hlutur þeirra tveggja úr þessum samningum mun nema um 200 milljónum dollara eða um 22 milljörðum kr. Quidsi stofnaði Diapers.com árið 2005 og síðan netverslunina Soap.com fyrr í ár. Þessar netverslanir sérhæfa sig í hraðvirkri afgreiðslu á vörum sínum, bleyjum og sápum, og notar sérstakt reikniforrit til að lágmarka geymslupálss sitt. Fram kemur í fréttinni að árið 2008 hafi netverslunin selt bleyjur fyrir 80 milljónir dollara en reiknar með því að salan í ár verði yfir 100 milljónir dollara eða um 11 milljarða kr.
Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira