Hafnar því að Portúgal þurfi á neyðaraðstoð að halda 23. nóvember 2010 07:35 Jóse Sócrates forsætisráðherra Portúgal hafnar því að landið þurfi á aðstoð Evrópusambandsins að halda. Umræða um slíkt gerist æ háværari í kjölfar þess að Írland samþykkti slíka aðstoð. Sócrates segir að Portúgal þurfi að gera það sem nauðsynlegt er, samþykkja fjárlög og halda áfram niðurskurði sínum í ríkisútgjöldum. Margir hagfræingar telja að Portúgal neyðist fyrr eða síðar að leita á náðir Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eins og Írland og Grikkland. Samhliða miklum fjárlagahalla glímir Portúgal við gríðarlegar skuldir hins opinbera sem nema nú um 112% af landsframleiðslu landsins. Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jóse Sócrates forsætisráðherra Portúgal hafnar því að landið þurfi á aðstoð Evrópusambandsins að halda. Umræða um slíkt gerist æ háværari í kjölfar þess að Írland samþykkti slíka aðstoð. Sócrates segir að Portúgal þurfi að gera það sem nauðsynlegt er, samþykkja fjárlög og halda áfram niðurskurði sínum í ríkisútgjöldum. Margir hagfræingar telja að Portúgal neyðist fyrr eða síðar að leita á náðir Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eins og Írland og Grikkland. Samhliða miklum fjárlagahalla glímir Portúgal við gríðarlegar skuldir hins opinbera sem nema nú um 112% af landsframleiðslu landsins.
Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent