Sænska öryggislögreglan og FBI stoppuðu söluna á Saab 1. febrúar 2010 08:31 Í ljós hefur komið að sænska öryggislögereglan og bandaríska alríkislögreglan FBI stoppuðu söluna á Saab í desember s.l. Ástæðan voru tengsl Antonovgroup við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Salan fór síðan fram í þessum mánuði eftir að Antonovgroup var komin úr kaupendahópnum.Í frétt um málið á Dagens Industri segir að þegar salan var nær kominn á koppinn í desember s.l. hafi sænska öryggislögreglan sent skýrslu um Antonovgroup til höfuðstöða FBI í Bandaríkjunum. Samkvæmt skýrslunni hafði Antonovgroup náin fjárhagsleg tengsl við rússneska glæpamenn. Eftir að FBI hafði staðfest upplýsingarnar úr skýrslunni gaf FBI út skipun til General Motors um að hætta við söluna á Saab.Eins og kunnugt er af fréttum hefur hollenski sportbílaframleiðandinn Spyker fest kaup á Saab. Spyker var einnig helsti kaupandinn í desember en þá í samstarfi við Antonovgroup.Þessar upplýsingar hafa verið staðfestar af Hans Lindblad skrifstofustjóra í sænska fjármálaráðuneytinu. „Antonovfjölskyldan er dottin út úr myndinni og hefur enga stöðu í Saab-Spyker," segir Lindblad. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í ljós hefur komið að sænska öryggislögereglan og bandaríska alríkislögreglan FBI stoppuðu söluna á Saab í desember s.l. Ástæðan voru tengsl Antonovgroup við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Salan fór síðan fram í þessum mánuði eftir að Antonovgroup var komin úr kaupendahópnum.Í frétt um málið á Dagens Industri segir að þegar salan var nær kominn á koppinn í desember s.l. hafi sænska öryggislögreglan sent skýrslu um Antonovgroup til höfuðstöða FBI í Bandaríkjunum. Samkvæmt skýrslunni hafði Antonovgroup náin fjárhagsleg tengsl við rússneska glæpamenn. Eftir að FBI hafði staðfest upplýsingarnar úr skýrslunni gaf FBI út skipun til General Motors um að hætta við söluna á Saab.Eins og kunnugt er af fréttum hefur hollenski sportbílaframleiðandinn Spyker fest kaup á Saab. Spyker var einnig helsti kaupandinn í desember en þá í samstarfi við Antonovgroup.Þessar upplýsingar hafa verið staðfestar af Hans Lindblad skrifstofustjóra í sænska fjármálaráðuneytinu. „Antonovfjölskyldan er dottin út úr myndinni og hefur enga stöðu í Saab-Spyker," segir Lindblad.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira