Engin stórgallar í bíl Vettels 2. apríl 2010 07:29 Sebastian Vettel og Gukkauma Rocquelin ræða málin í Malasíu. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull hefur leitt tvö síðustu mót, en lent í bilunum í báðum mótum og aðeins náð fjórða sæti í því fyrsta. Hann segir bíl sinn þó traustan og bilanirnar sem hafa komið upp bendi ekki til þess að eitthvað sé meiriháttar að hjá Red Bull. "Ég hef ekki trú á að einhver deild innan Red Bull sé að klikka og valda vandamálum. Bilanirnar sem hafa komið upp eru sjaldgæfar og þetta er hluti af kappakstri. Vissulega er þetta ekki gott, ef maður ætlar að berjast um titilinn, en það eru bara tvö mót búinn og þetta er ekkert stórmál", sagði Vettel. Í fyrsta móti ársins bilaði kerti í vélarsalnum og um síðustu helgi bilaði framhjólabúnaður vinstra megin þegar Vettel var á góðri leið með að tryggja sér sigur. "Við vitum hvað gerðist og höfum ekki áhyggjur fyrir þessa mótshelgi. Ég hefði ekki getað gert betur sjálfur. Bílarnir eru byggðir til að aka í botni og við lentum aldrei í þessum vandræðum á æfingum eins og í Barein og Melbourne. En við höldum áfram okkar striki sem fyrr, þrátt fyrir áföll", sagði Vettel. Hann varð aðeins níundi á fyrstu æfingu keppnisliða í nótt, en varð svo annar á eftir Lewis Hamilton á seinni æfingunni. Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull hefur leitt tvö síðustu mót, en lent í bilunum í báðum mótum og aðeins náð fjórða sæti í því fyrsta. Hann segir bíl sinn þó traustan og bilanirnar sem hafa komið upp bendi ekki til þess að eitthvað sé meiriháttar að hjá Red Bull. "Ég hef ekki trú á að einhver deild innan Red Bull sé að klikka og valda vandamálum. Bilanirnar sem hafa komið upp eru sjaldgæfar og þetta er hluti af kappakstri. Vissulega er þetta ekki gott, ef maður ætlar að berjast um titilinn, en það eru bara tvö mót búinn og þetta er ekkert stórmál", sagði Vettel. Í fyrsta móti ársins bilaði kerti í vélarsalnum og um síðustu helgi bilaði framhjólabúnaður vinstra megin þegar Vettel var á góðri leið með að tryggja sér sigur. "Við vitum hvað gerðist og höfum ekki áhyggjur fyrir þessa mótshelgi. Ég hefði ekki getað gert betur sjálfur. Bílarnir eru byggðir til að aka í botni og við lentum aldrei í þessum vandræðum á æfingum eins og í Barein og Melbourne. En við höldum áfram okkar striki sem fyrr, þrátt fyrir áföll", sagði Vettel. Hann varð aðeins níundi á fyrstu æfingu keppnisliða í nótt, en varð svo annar á eftir Lewis Hamilton á seinni æfingunni.
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira