Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Aðventan er til að njóta Jól Engill frá nunnum Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Aðventan er til að njóta Jól Engill frá nunnum Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól