Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Notaleg jólastund í Sviss Jól Jólaguðspjallið Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Sósan má ekki klikka Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Hrærður yfir viðtökunum Jól Lystaukandi forréttir Jól
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Notaleg jólastund í Sviss Jól Jólaguðspjallið Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Sósan má ekki klikka Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Hrærður yfir viðtökunum Jól Lystaukandi forréttir Jól