Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Hrærður yfir viðtökunum Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Fær enn í skóinn Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólin Dettur í hátíðargírinn þegar tréð er skreytt Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Hrærður yfir viðtökunum Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Fær enn í skóinn Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólin Dettur í hátíðargírinn þegar tréð er skreytt Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin