Ævintýraleg tímataka eins og Hollywood handrit 17. október 2009 20:09 Rubens Barrichello var kampakátur á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma. mynd: Getty Images Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. Barrichello, Button og Vettel eiga allir möguleika á titilinum, en Barrichello jók möguleika sína verulega fyrir framan alla fjölskyldu sína og fagnandi heimamenn. Mark Webber á Red Bull náði öðrum besta tíma, en rigning og vosbúð töfðu tímatökuna um 2 klukkutíma. Mikið var um útafakstur og óhöpp í brautinni og keppnisstjórn þurfti margsinnis að endurræsa tímatökuna vegna þessa. En úrslitin í tímatökunni minn á gott Hollywood handrit, þar sem heimameðurinn á nú góða möguleika á að sækja verulega á 14 stiga forskot Button í stigamótinu þegar tveimur mótum er olokið. Sjá tímanna og brautarlýsingu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. Barrichello, Button og Vettel eiga allir möguleika á titilinum, en Barrichello jók möguleika sína verulega fyrir framan alla fjölskyldu sína og fagnandi heimamenn. Mark Webber á Red Bull náði öðrum besta tíma, en rigning og vosbúð töfðu tímatökuna um 2 klukkutíma. Mikið var um útafakstur og óhöpp í brautinni og keppnisstjórn þurfti margsinnis að endurræsa tímatökuna vegna þessa. En úrslitin í tímatökunni minn á gott Hollywood handrit, þar sem heimameðurinn á nú góða möguleika á að sækja verulega á 14 stiga forskot Button í stigamótinu þegar tveimur mótum er olokið. Sjá tímanna og brautarlýsingu
Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira