Bermúda og Norðurlönd undirrita samning gegn skattsvikum 20. mars 2009 14:47 Undirritaður verður samningur milli Norðurlanda og Bermúda í apríl um upplýsingaskipti vegna skattsvika og auk þess gerðir röð af viðskiptasamningum. Samningarnir um upplýsingaskipti eru liður í herferð aðilanna um að stöðva skattsvik.Í frétt um málið á norden.org segir að samningarnir um skipti á skattaupplýsingum munu veita yfirvöldum aðgang að upplýsingum um þá aðila sem leitast við að svíkja undan skatt af tekjum og fjárfestingum og einnig veita upplýsingar um eignir sem ekki hafa verið gefnar upp í heimalandinu.Meðal annars er um að ræða upplýsingar um eignarhald á fyrirtækjum, samningamenn, stjórnarmenn og þá sem þiggja arð af eignarhaldsfélögum, auk upplýsinga í vörslu banka og fjármálastofnana. Samningarnir verða undirritaðir við athöfn í sendiráði Svía í Washington þann 16.apríl. Áður en samningarnir verða undirritaðir þarf að ljúka ákveðnu pólitísku ferli.Samningarnir eru hluti af viðamiklu verkefni sem unnið hefur verið á vegum norrænu ráðherranefndarinnar og hafa þegar verið gerðir slíkir samninga við stjórnvöld á eyjunum Mön, Jersey og Guernsey og þá verður samningur við Cayman eyjar undirritaður í Stokkhólmi þann 1. apríl.Ennfremur eru samningaviðræður á lokastigi við stjórnvöld á Arúba, Bresku Jómfrúreyjunum og Hollensku Antillaeyjunum. Þá eru hafnar viðræður við önnur lögsagnarumdæmi. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Undirritaður verður samningur milli Norðurlanda og Bermúda í apríl um upplýsingaskipti vegna skattsvika og auk þess gerðir röð af viðskiptasamningum. Samningarnir um upplýsingaskipti eru liður í herferð aðilanna um að stöðva skattsvik.Í frétt um málið á norden.org segir að samningarnir um skipti á skattaupplýsingum munu veita yfirvöldum aðgang að upplýsingum um þá aðila sem leitast við að svíkja undan skatt af tekjum og fjárfestingum og einnig veita upplýsingar um eignir sem ekki hafa verið gefnar upp í heimalandinu.Meðal annars er um að ræða upplýsingar um eignarhald á fyrirtækjum, samningamenn, stjórnarmenn og þá sem þiggja arð af eignarhaldsfélögum, auk upplýsinga í vörslu banka og fjármálastofnana. Samningarnir verða undirritaðir við athöfn í sendiráði Svía í Washington þann 16.apríl. Áður en samningarnir verða undirritaðir þarf að ljúka ákveðnu pólitísku ferli.Samningarnir eru hluti af viðamiklu verkefni sem unnið hefur verið á vegum norrænu ráðherranefndarinnar og hafa þegar verið gerðir slíkir samninga við stjórnvöld á eyjunum Mön, Jersey og Guernsey og þá verður samningur við Cayman eyjar undirritaður í Stokkhólmi þann 1. apríl.Ennfremur eru samningaviðræður á lokastigi við stjórnvöld á Arúba, Bresku Jómfrúreyjunum og Hollensku Antillaeyjunum. Þá eru hafnar viðræður við önnur lögsagnarumdæmi.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf