Dæmigerður Breti eyðir 13 milljónum og einu ári á kránni 8. desember 2009 09:31 Dæmigerður Breti eyðir sem svarar til 13 milljóna kr. og rúmlega einu ári af æfi sinni á kránni eða pöbbnum sínum.Þetta eru niðurstöður könnunnar sem sjónvarpsstöðin Blighty lét gera fyrir sig og greint er frá í Daily Mail. Þar segir að hinn dæmigerði breski karlmaður muni eyða 10.585 klukkustundum á kránni eða 441 dögum af æfi sinni en hin dæmigerða breska kona mun eyða þar 8.154 klukkustundum eða 340 dögum.Á meðan á þessum kráarheimsóknum stendur mun meðalbretinn drekka 5.403 áfenga drykki og borða 1.775 naslpoka.Um 20% aðspurðra í könnuninni segjast hafa lent í slagsmálum á krám sínum meðan þeir voru vel ölvaðir.Einnig má nefna að 48% aðspurðra sögðust hafa lent í ástarævintýri á krá sinni og um 24% sögðust hafa notað kránna til þess að binda endi á samband sem þeir voru í. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dæmigerður Breti eyðir sem svarar til 13 milljóna kr. og rúmlega einu ári af æfi sinni á kránni eða pöbbnum sínum.Þetta eru niðurstöður könnunnar sem sjónvarpsstöðin Blighty lét gera fyrir sig og greint er frá í Daily Mail. Þar segir að hinn dæmigerði breski karlmaður muni eyða 10.585 klukkustundum á kránni eða 441 dögum af æfi sinni en hin dæmigerða breska kona mun eyða þar 8.154 klukkustundum eða 340 dögum.Á meðan á þessum kráarheimsóknum stendur mun meðalbretinn drekka 5.403 áfenga drykki og borða 1.775 naslpoka.Um 20% aðspurðra í könnuninni segjast hafa lent í slagsmálum á krám sínum meðan þeir voru vel ölvaðir.Einnig má nefna að 48% aðspurðra sögðust hafa lent í ástarævintýri á krá sinni og um 24% sögðust hafa notað kránna til þess að binda endi á samband sem þeir voru í.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira