Ferrari staðfestir samning Alonso 30. september 2009 14:38 Kimi Raikkönen víkur sæti hjá Ferrari fyrir Fernando Alonso. mynd: getty images Stefano Domenicali , framkvæmdarstjóri Ferrari staðfesti í dag að Fernando Alonso hefur veirð ráðinn til þriggja ára til Ferrari. Orðrómur þess efnis hefur verið i gangi í marga mánuði og mun Kimi Raikkönen víkja sæti fyrir Alonso, en Felipe Massa mætir til leiks á næsta ári á ný. Raikkönen er með samning við Ferrari, en liðið kaupir hann út úr samingi til að komast í tæri við Alonso. Massa lenti í slysi í Ungverjalandi en hefur hafið akstur á ný á kartbíl og fer í ökuhermi Ferrari innan tíðar. Talið er hugsanlegt að Massa mæti jafnvel í lokamótið í Abu Dhabi í nóvember, ef læknar gefa honum leyfi til þess. sjá nánar Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Stefano Domenicali , framkvæmdarstjóri Ferrari staðfesti í dag að Fernando Alonso hefur veirð ráðinn til þriggja ára til Ferrari. Orðrómur þess efnis hefur verið i gangi í marga mánuði og mun Kimi Raikkönen víkja sæti fyrir Alonso, en Felipe Massa mætir til leiks á næsta ári á ný. Raikkönen er með samning við Ferrari, en liðið kaupir hann út úr samingi til að komast í tæri við Alonso. Massa lenti í slysi í Ungverjalandi en hefur hafið akstur á ný á kartbíl og fer í ökuhermi Ferrari innan tíðar. Talið er hugsanlegt að Massa mæti jafnvel í lokamótið í Abu Dhabi í nóvember, ef læknar gefa honum leyfi til þess. sjá nánar
Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira