Webber vill annan sigur í lokamótinu 27. október 2009 09:04 Mark Webber fagnaði sigri í síðustu keppni og vill ljúka tímatbilinu með öðrum. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. "Ég geri ráð fyrir að Red Bull bíllinn verði góður á götu Abu Dhabi. Við höfum verið öflugir frá því í Singapúr og því ættum við að geta barist á toppnum", sagði Webber. "Mér sýnist að brautin í Abu Dhabi sé skemmtileg, en hún er bæði með hröðum köflum og hægum. Ég geri ráð fyrir því að það verði mikið ryk á brautinni til að byrja með, en hún ætti að hreinsast á æfingunum á föstudaginn. Mér finnst alltaf gaman að mæta á nýjar brautir og þessi lítur vel út", sagði Webber. Í ljósi þess að úrslitinu í titilslagnum er þegar ráðinn þá er barist um heiðurinn að vinna fyrsta mótið á nýrri braut. Brautarstæðið í Abu Dhabi er það veglegasta sem byggt hefur verið og liggur m.a. um hafnarsvæði sem var búið til í kringum brautina. Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. "Ég geri ráð fyrir að Red Bull bíllinn verði góður á götu Abu Dhabi. Við höfum verið öflugir frá því í Singapúr og því ættum við að geta barist á toppnum", sagði Webber. "Mér sýnist að brautin í Abu Dhabi sé skemmtileg, en hún er bæði með hröðum köflum og hægum. Ég geri ráð fyrir því að það verði mikið ryk á brautinni til að byrja með, en hún ætti að hreinsast á æfingunum á föstudaginn. Mér finnst alltaf gaman að mæta á nýjar brautir og þessi lítur vel út", sagði Webber. Í ljósi þess að úrslitinu í titilslagnum er þegar ráðinn þá er barist um heiðurinn að vinna fyrsta mótið á nýrri braut. Brautarstæðið í Abu Dhabi er það veglegasta sem byggt hefur verið og liggur m.a. um hafnarsvæði sem var búið til í kringum brautina. Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira