Button vann sjötta sigurinn 7. júní 2009 14:46 Jenson Button er búinn að vinna sex mót af sjö á árinu. Mynd: Getty Images Velgengni Jenson Button í Formúlu 1 ríður ekki við einteyming. Hann vann sinn sjötta sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í Istanbúl í Tyrkland í dag. Hann er kominn með 26 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Button náði forystunni af Sebstian Vettel í fyrsta hring, en Vettel var fremstur á ráslínu í mótinu. Mark Webber náði svo framúr Vettel í lokin, en hann var á tveggja stoppa áætliun, en Vettel á þriggja. Button er kominn með 26 stiga forskot í stigamótinu og keppir næst á Siilverstone í Bretlandi fyrir framan landa sína. Hann virðist alveg óstöðvandi um þessar mundir og stórlið Renault, McLaren, Ferrari og BMW hafa ekki átt svar við öflugum bíl Brawn liðsins sem kom vel undan vetri. "Brawn liðið hefur smíðað alveg magnað ökutæki fyrir mig og ég hlakka mikið til að koma á heimavöll minn á Silverstone í Bretlandi eftir tvær vikur. Það er ótrúlegt að mæta þangað með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna", sagði Button eftir keppnina í dag. Allt um feril Buttons Stigagjöfin 2009 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Velgengni Jenson Button í Formúlu 1 ríður ekki við einteyming. Hann vann sinn sjötta sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í Istanbúl í Tyrkland í dag. Hann er kominn með 26 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Button náði forystunni af Sebstian Vettel í fyrsta hring, en Vettel var fremstur á ráslínu í mótinu. Mark Webber náði svo framúr Vettel í lokin, en hann var á tveggja stoppa áætliun, en Vettel á þriggja. Button er kominn með 26 stiga forskot í stigamótinu og keppir næst á Siilverstone í Bretlandi fyrir framan landa sína. Hann virðist alveg óstöðvandi um þessar mundir og stórlið Renault, McLaren, Ferrari og BMW hafa ekki átt svar við öflugum bíl Brawn liðsins sem kom vel undan vetri. "Brawn liðið hefur smíðað alveg magnað ökutæki fyrir mig og ég hlakka mikið til að koma á heimavöll minn á Silverstone í Bretlandi eftir tvær vikur. Það er ótrúlegt að mæta þangað með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna", sagði Button eftir keppnina í dag. Allt um feril Buttons Stigagjöfin 2009
Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira