Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun og varð lækkunin í sumum tilfellum töluverð, til dæmis hjá japanska Mizuho-bankanum sem lækkaði um tæp níu prósent. Þá lækkuðu bréf námafyrirtækisins Billington um rúm fjögur prósent í kjölfar verðlækkunar á olíu og kopar. Nokkuð dró úr bjartsýni fjárfesta þegar bandaríski fjármálaráðherrann Timothy Geithner lýsti því yfir um helgina að bankar þar í landi þyrftu mikla aðstoð frá stjórnvöldum til að laga stöðu sína.
Lækkun á Asíumörkuðum
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið

Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent



Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent