Nico Rosberg gæti yfirgefið Williams 13. maí 2009 10:04 Nico Rosberg er að skoða hvað hann gerir varðandi samningamál í framtíðinni. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nico Rosberg hefur verið sprettharður á föstudagsæfingum í á árinu, en hefur samt aðeins nælt í 4.5 stig í mótum. Hann er í viðræðum við ýmis lið varðandi næsta ár og segir allt koma til greina varðandi störf sín 2010. Rosberg er 23 ára gamall og hefur verið hjá Williams síðustu misseri, en vill komst um borð í bíl sem hann getur unnið mót ár. "Ég er að skoða hvað er í boði og mynda mér skoðun um hvað er best að gera. Það eru aðeins tvö lið með sigurbíl í dag. Ég þarf samt að vera þolinmóður gagnvart Williams. Mér líður vel hjá liðinu og menn hafa reynst mér vel. Ef ég á velgengni skilið, þá mun það koma til mín, fyrr eða síðar. Ég vil gera langtímasamning við keppnislið. Williams hefur gert góða hluti fyrir þetta tímabil og gæti því verið öflugt í framtíðinni. ", segir Rosberg stóískur. Rosberg býr í Mónakó og keppir því á heimavelli í næsta móti sem er um aðra helgi. Williams hefur oft gengið vel á brautinni, sem er í senn hættuleg og spennandi viðfangsefni fyrir ökumenn. Tímatakan er mikilvæg, þar sem erfitt er að komast framúr í brautinni. Sjá Mónakaó brautarlýisingu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Rosberg hefur verið sprettharður á föstudagsæfingum í á árinu, en hefur samt aðeins nælt í 4.5 stig í mótum. Hann er í viðræðum við ýmis lið varðandi næsta ár og segir allt koma til greina varðandi störf sín 2010. Rosberg er 23 ára gamall og hefur verið hjá Williams síðustu misseri, en vill komst um borð í bíl sem hann getur unnið mót ár. "Ég er að skoða hvað er í boði og mynda mér skoðun um hvað er best að gera. Það eru aðeins tvö lið með sigurbíl í dag. Ég þarf samt að vera þolinmóður gagnvart Williams. Mér líður vel hjá liðinu og menn hafa reynst mér vel. Ef ég á velgengni skilið, þá mun það koma til mín, fyrr eða síðar. Ég vil gera langtímasamning við keppnislið. Williams hefur gert góða hluti fyrir þetta tímabil og gæti því verið öflugt í framtíðinni. ", segir Rosberg stóískur. Rosberg býr í Mónakó og keppir því á heimavelli í næsta móti sem er um aðra helgi. Williams hefur oft gengið vel á brautinni, sem er í senn hættuleg og spennandi viðfangsefni fyrir ökumenn. Tímatakan er mikilvæg, þar sem erfitt er að komast framúr í brautinni. Sjá Mónakaó brautarlýisingu
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira