Brawn: Bruno Senna gæti blómstrað 9. nóvember 2009 10:44 Ayrton heitin Senna og frændi hans Bruno Senna. Frændi hins heimsþekkta Ayrtons Senna, Bruno Senna keppir í Formúlu 1 á næsta ári og Ross Brawn, eigandi heimsmeistaraliðsins telur að hann geti orðið góður í Formúlu 1. Í fyrra spáði Brawn í að ráða Senna til Honda liðsins, sem síðar varð Brawn, en kaus að nýta krafta Rubens Barrichello vegna reynslunnar. "Senna var besti ungi ökumaðurinn sem við prófuðum og gerði góða hluti á æfingum", sagði Brawn. Senna hefur verið ráðinn ökumaður hjá Campos liðinu, sem er nýtt Formúlu 1 lið frá Spáni. Það er í eigu Adrian Campos sem er fyrrum Formúlu 1 ökumaður. "Mig hlakkar til að sjá hvernig Senna stendur sig, en það verður nokkur pressa að bera Senna eftirnafnið í Formúlu 1. Hann er í toppformi og getur æft sig í ökuhermi og kart kappakstri. Michael Schumacher æfði sig mikið á kart bílum og hélt sér þannig ferskum", sagði Brawn. Senna keppti í sportbílakappakstri á þessu ári og afþakkaði sæti hjá Mercedes í DTM mótaröðinni í upphafi tímabilsins. Draumur hans um sæti í Formúlu 1 hefur nú ræst, eftir að Brawn hafnaði honum í fyrra. Allt bendir til þess að Brawn ráði Nico Rosberg og Jenson Button til liðsins á næsta ári. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frændi hins heimsþekkta Ayrtons Senna, Bruno Senna keppir í Formúlu 1 á næsta ári og Ross Brawn, eigandi heimsmeistaraliðsins telur að hann geti orðið góður í Formúlu 1. Í fyrra spáði Brawn í að ráða Senna til Honda liðsins, sem síðar varð Brawn, en kaus að nýta krafta Rubens Barrichello vegna reynslunnar. "Senna var besti ungi ökumaðurinn sem við prófuðum og gerði góða hluti á æfingum", sagði Brawn. Senna hefur verið ráðinn ökumaður hjá Campos liðinu, sem er nýtt Formúlu 1 lið frá Spáni. Það er í eigu Adrian Campos sem er fyrrum Formúlu 1 ökumaður. "Mig hlakkar til að sjá hvernig Senna stendur sig, en það verður nokkur pressa að bera Senna eftirnafnið í Formúlu 1. Hann er í toppformi og getur æft sig í ökuhermi og kart kappakstri. Michael Schumacher æfði sig mikið á kart bílum og hélt sér þannig ferskum", sagði Brawn. Senna keppti í sportbílakappakstri á þessu ári og afþakkaði sæti hjá Mercedes í DTM mótaröðinni í upphafi tímabilsins. Draumur hans um sæti í Formúlu 1 hefur nú ræst, eftir að Brawn hafnaði honum í fyrra. Allt bendir til þess að Brawn ráði Nico Rosberg og Jenson Button til liðsins á næsta ári.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira