Formúlu 3 meistari fær Ferrari prófun 20. nóvember 2009 10:39 Jules Bianchi varð meistari í Formúlu 3 mótaröðinni evrópsku. mynd: Getty Images Tvítugur Frakki, Jules Bianchi fær að prófa Ferrari í tvo daga eftir að hafa tryggt sér sigur í Evrópumótaröðinni í Formúlu 3. Ferrari hefur klikkað á því að gefa ungum ökumönnum tækfæri síðustu árin, ólíkt liðum eins og Red Bull, McLaren, Williams og Renault. "Ég er orðlaus að fá bíl hjá besta keppnisliði heims. Það að fá að prófa Formúlu 1 bíl er eitt, en að prófa Ferrari er allt annað", sagði Bianchi. Hann þykir mikið efni og Frakkar hafa átt fáa Formúlu 1 ökumenn síðustu ár, sá síðasti er Sebastian Bourdais, en hann náði ekki að sanna sig með Torro Rosso. Umboðsmaður Bianchi er Nicolas Todt, sonur Jean Todt fyrrum framkvæmdarstjóra Ferrari og forseti FIA. "Ég verð að gæta þess að klessa ekki bílinn í fyrstu tilraun og læra skref fyrir skref, hvernig á að stýra svona verkfæri. Ég verð að standa mig vel og þá á ég kannski færi á fleiri prófunum", sagði Bianchi. Hann keppir í sögufrægu móti í Macau í Kína um helgina í Formúlu 3. Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Tvítugur Frakki, Jules Bianchi fær að prófa Ferrari í tvo daga eftir að hafa tryggt sér sigur í Evrópumótaröðinni í Formúlu 3. Ferrari hefur klikkað á því að gefa ungum ökumönnum tækfæri síðustu árin, ólíkt liðum eins og Red Bull, McLaren, Williams og Renault. "Ég er orðlaus að fá bíl hjá besta keppnisliði heims. Það að fá að prófa Formúlu 1 bíl er eitt, en að prófa Ferrari er allt annað", sagði Bianchi. Hann þykir mikið efni og Frakkar hafa átt fáa Formúlu 1 ökumenn síðustu ár, sá síðasti er Sebastian Bourdais, en hann náði ekki að sanna sig með Torro Rosso. Umboðsmaður Bianchi er Nicolas Todt, sonur Jean Todt fyrrum framkvæmdarstjóra Ferrari og forseti FIA. "Ég verð að gæta þess að klessa ekki bílinn í fyrstu tilraun og læra skref fyrir skref, hvernig á að stýra svona verkfæri. Ég verð að standa mig vel og þá á ég kannski færi á fleiri prófunum", sagði Bianchi. Hann keppir í sögufrægu móti í Macau í Kína um helgina í Formúlu 3.
Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira