Fisichella mun standast álagið hjá Ferrari 10. september 2009 15:43 Fisichella brosmildur um borð í Ferrari í fyrsta skipti. mynd: kappakstur.is Rubens Barrichello sem ók í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari telur að Giancarlco Fisichella muni standast álagið hjá Ferrari. Fisichella ekur á Monza brautinni um helgina með Ferrari í fyrsta skipti. Fisichella var kippt frá liði Force India hefur að hafa náð öðru sæti á Spa brautinni fyrir 10 dögum. "Fisihella þarf að nota pressuna sem hann finnur fyrir á jákvæðan hátt. Þá gengur honum allt í haginn og mun upplifa jákvæða tilfinningu", sagði Barrichello, sem hætti á endanum hjá Ferrari. Hann var ósáttur við sérmeðferð sem Schumacher fékk hjá liðinu. "Fyrst þegar ég keyrði með Ferrari leið mér eins og í draumi, en svo verður maður bara að keyra af kappi. Skila árangri. Fisichella er sigurvegari í hjarta sínu og hann hefur verið á sigurbíl áður", sagði Barrichello. Fisichella er nokkuð brattur fyrir fyrsta mót sitt með Ferrari. "Það var draumur að vinna í fyrsta mótinu með Ferrari, en það er enginn leikur að hoppa úr Force India bíl yfir í Ferrari og ná tökum á bílnum. Ég verð fljótur, en verð að taka eitt skref í einu", sagði Fisichella. Rætt er við Fisichella í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Í þættinum spyrna Pétur J'ohann Sigfússon og Ilmur Kristjánsdóttir um brautina í ökuhermi. Sjá allt um Fiischella Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Rubens Barrichello sem ók í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari telur að Giancarlco Fisichella muni standast álagið hjá Ferrari. Fisichella ekur á Monza brautinni um helgina með Ferrari í fyrsta skipti. Fisichella var kippt frá liði Force India hefur að hafa náð öðru sæti á Spa brautinni fyrir 10 dögum. "Fisihella þarf að nota pressuna sem hann finnur fyrir á jákvæðan hátt. Þá gengur honum allt í haginn og mun upplifa jákvæða tilfinningu", sagði Barrichello, sem hætti á endanum hjá Ferrari. Hann var ósáttur við sérmeðferð sem Schumacher fékk hjá liðinu. "Fyrst þegar ég keyrði með Ferrari leið mér eins og í draumi, en svo verður maður bara að keyra af kappi. Skila árangri. Fisichella er sigurvegari í hjarta sínu og hann hefur verið á sigurbíl áður", sagði Barrichello. Fisichella er nokkuð brattur fyrir fyrsta mót sitt með Ferrari. "Það var draumur að vinna í fyrsta mótinu með Ferrari, en það er enginn leikur að hoppa úr Force India bíl yfir í Ferrari og ná tökum á bílnum. Ég verð fljótur, en verð að taka eitt skref í einu", sagði Fisichella. Rætt er við Fisichella í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Í þættinum spyrna Pétur J'ohann Sigfússon og Ilmur Kristjánsdóttir um brautina í ökuhermi. Sjá allt um Fiischella
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira