Webber með titanium efni í fætinum 14. júlí 2009 06:45 Mark Webber og Sebastian Vettel fagna fyrsta og öðru sæti í mótinu á Nurburgring um helgina. Framkvæmarstjóri Red Bull, Christian Horner er mjög dagfarsprúður maður og stýrir liði sem hefur unnið tvö mót í röð og samfagnaði Mark Webber innilega. "Þetta var frábær dagur fyrir Webber og gaman fyrir hann að vinna loksins fyrsta sigurinn. Webber og Sebastian Vettel hafa pressað hvorn annan til árangurs og Webber mætti mjög einbeittur í mótið um helgina. Staðráðinn í að sigra", sagði Horner um sigur Webbers. Webber hefur sýnt af sér mikið harðfylgi, eftir að hann axlar og fótbrotnaði í vegur. Hann var kvalinn í fyrsta mótinu á heimavelli í Ástralíu og ekur með fjölda titanum pinna í vinstri fæti. "Ég get ekki ímyndað mér að Webber hafi dreymt um sigur þegar hann lá á spítala í Tasmaníu í nóvember. Við höfum áhyggjur af honum og hann gleymdi að segja okkur að hann axlarbrotnaði, auk fótbrotsins... Endurhæfing hans hefur gengið ótrúlega vel og sýnir hvað hann er viljasterkur. Hann getur ekki enn hlauip og er núna með efni í fætinum sem Adrian Newey, hönnuður okkar yrði stoltur af að nota í Formúlu 1 bílinn...", sagði Horner. Meira um Webber Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Framkvæmarstjóri Red Bull, Christian Horner er mjög dagfarsprúður maður og stýrir liði sem hefur unnið tvö mót í röð og samfagnaði Mark Webber innilega. "Þetta var frábær dagur fyrir Webber og gaman fyrir hann að vinna loksins fyrsta sigurinn. Webber og Sebastian Vettel hafa pressað hvorn annan til árangurs og Webber mætti mjög einbeittur í mótið um helgina. Staðráðinn í að sigra", sagði Horner um sigur Webbers. Webber hefur sýnt af sér mikið harðfylgi, eftir að hann axlar og fótbrotnaði í vegur. Hann var kvalinn í fyrsta mótinu á heimavelli í Ástralíu og ekur með fjölda titanum pinna í vinstri fæti. "Ég get ekki ímyndað mér að Webber hafi dreymt um sigur þegar hann lá á spítala í Tasmaníu í nóvember. Við höfum áhyggjur af honum og hann gleymdi að segja okkur að hann axlarbrotnaði, auk fótbrotsins... Endurhæfing hans hefur gengið ótrúlega vel og sýnir hvað hann er viljasterkur. Hann getur ekki enn hlauip og er núna með efni í fætinum sem Adrian Newey, hönnuður okkar yrði stoltur af að nota í Formúlu 1 bílinn...", sagði Horner. Meira um Webber
Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira