Piquet: Býst ekki við fyrirgefningu 21. september 2009 14:28 Nelson Piquet gengur af fundi FIA í París í dag. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Nelson Piquet slapp við refsingu í samsæri Renault í Singapúr í fyrra, þar sem hann samþykkti að keyra á vegg til að auka möguleika Fernando Alonso í mótinu. Hann var fríaður ábyrgð í málinu og Alonso ekki talinn eiga hlut að máli. Piquet sendi frá sér yfirlýsingu um málið eftir dóm FIA í dag þar sem Flavio Briatore var dæmdur í bann frá Formúlu 1. "Briatore hefur áður komið illa fram við ökumenn og var umboðsmaður minn og framkvæmdarstjóri. Hann var búinn að einangra mig í liðinu og sem persónu og eftir að ég náði að slíta mig frá honum, þá skil ég ekki hvernig ég gat gengið að skilyrðum hans. En á sínum tíma fannst mér ég ekki geta neitað bón hans." " Ég býst ekki við að mér verði fyrirgefið eða málið gleymist, en vona að almenningur skiji hvað lá að baki ákvörðun minni", sagði Piquet. Sjá yfirlýsingu Piquet í heild sinni Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Nelson Piquet slapp við refsingu í samsæri Renault í Singapúr í fyrra, þar sem hann samþykkti að keyra á vegg til að auka möguleika Fernando Alonso í mótinu. Hann var fríaður ábyrgð í málinu og Alonso ekki talinn eiga hlut að máli. Piquet sendi frá sér yfirlýsingu um málið eftir dóm FIA í dag þar sem Flavio Briatore var dæmdur í bann frá Formúlu 1. "Briatore hefur áður komið illa fram við ökumenn og var umboðsmaður minn og framkvæmdarstjóri. Hann var búinn að einangra mig í liðinu og sem persónu og eftir að ég náði að slíta mig frá honum, þá skil ég ekki hvernig ég gat gengið að skilyrðum hans. En á sínum tíma fannst mér ég ekki geta neitað bón hans." " Ég býst ekki við að mér verði fyrirgefið eða málið gleymist, en vona að almenningur skiji hvað lá að baki ákvörðun minni", sagði Piquet. Sjá yfirlýsingu Piquet í heild sinni
Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira