Sullivan og Gold leggja fram tilboði í West Ham fyrir helgi 9. desember 2009 08:26 Viðskiptafélagarnir David Sullivan og David Gold munu að öllum líkindum leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarliðið West Ham fyrir helgina. Þetta kemur fram í blaðinu Telegraph í morgun.Blaðið segir jafnframt að tilboði þeirra verði hafnað. Þeir Sullivan og Gold hyggjast bjóða 25-30 milljónir punda í West Ham eða allt að ríflega 6 milljarða kr. Þar að auki bjóðast þeir til þess að yfirtaka allar skuldir og skuldbindingar liðsins.Straumur, sem á meirihluta í West Ham, vonast hinsvegar til þess að fá 80 milljónir punda fyrir liðið auk yfirtöku á skuldum. Verðmiðinn sem Straumur setur á West Ham hljóðar því upp á 120 milljónir punda, eða nær 25 milljarða kr. en skuldir liðsins nema nú 38 milljónum punda.Það er Rothschild bankinn sem annast hefur um söluferlið hjá West Ham og að sögn Telegraph hefur bankinn fengið fyrirskipanir um að ljúka því ferli fyrir helgina.Aðrir áhugasamir kaupendur eru fjárfestirinn Tony Fernandes frá Malasíu og Intermarket Group, fjármálafyrirtæki í London. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafélagarnir David Sullivan og David Gold munu að öllum líkindum leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarliðið West Ham fyrir helgina. Þetta kemur fram í blaðinu Telegraph í morgun.Blaðið segir jafnframt að tilboði þeirra verði hafnað. Þeir Sullivan og Gold hyggjast bjóða 25-30 milljónir punda í West Ham eða allt að ríflega 6 milljarða kr. Þar að auki bjóðast þeir til þess að yfirtaka allar skuldir og skuldbindingar liðsins.Straumur, sem á meirihluta í West Ham, vonast hinsvegar til þess að fá 80 milljónir punda fyrir liðið auk yfirtöku á skuldum. Verðmiðinn sem Straumur setur á West Ham hljóðar því upp á 120 milljónir punda, eða nær 25 milljarða kr. en skuldir liðsins nema nú 38 milljónum punda.Það er Rothschild bankinn sem annast hefur um söluferlið hjá West Ham og að sögn Telegraph hefur bankinn fengið fyrirskipanir um að ljúka því ferli fyrir helgina.Aðrir áhugasamir kaupendur eru fjárfestirinn Tony Fernandes frá Malasíu og Intermarket Group, fjármálafyrirtæki í London.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira