Landsbanki og Glitnir meðal kröfuhafa í Centerplan 27. mars 2009 14:18 Landsbankinn og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Centerplan í Danmörku. Skiptastjórar í þrotabúi Roskilde Bank eru nú að íhuga að kæra fyrrum forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Íslensku bankarnir eru í hópi nokkurs fjölda evrópskra banka á borð við HSH og Hyporeal í Þýskalandi, SNS í Hollandi, DnB Nord í Noregi og hinum danska Fionia Bank. Samtals nema kröfur þessara banka og annarra hátt í fjórum milljörðum danskra kr. eða nær 80 milljörðum kr. Centerplan er fasteignafélag sem varð gjaldþrota þann 16. desember s.l. Félagið var annar af tveimur stærstu viðskiptavinum Roskilde bank en sá banki varð gjaldþrota fyrir rúmum mánuði síðan. Í frétt á börsen.dk segir að einn af þremur skiptastjórum í þrotabúi Roskilde Bank, lögmaðurinn Pernille Bigaard, sé um það bil að kæra Carsten Leveau forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Centerplan var með lánaramma upp á 815 milljónir danskra kr. hjá Roskilde Bank. Bigaard segir að kæran muni beinast beint að Leveau en ekki Centerplan. „Ég er að vinna að þessari kæru í augnablikinu en fyrr en við skiptastjórarnir höfum skoðað málið vandlega og farið yfir það get ég ekki sagt meira um málið," segir Bigaard. Meðal fyrirhugaðra verka Centerplan var mikil turnbygging á Scala-torginu rétt hjá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Landsbankinn og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Centerplan í Danmörku. Skiptastjórar í þrotabúi Roskilde Bank eru nú að íhuga að kæra fyrrum forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Íslensku bankarnir eru í hópi nokkurs fjölda evrópskra banka á borð við HSH og Hyporeal í Þýskalandi, SNS í Hollandi, DnB Nord í Noregi og hinum danska Fionia Bank. Samtals nema kröfur þessara banka og annarra hátt í fjórum milljörðum danskra kr. eða nær 80 milljörðum kr. Centerplan er fasteignafélag sem varð gjaldþrota þann 16. desember s.l. Félagið var annar af tveimur stærstu viðskiptavinum Roskilde bank en sá banki varð gjaldþrota fyrir rúmum mánuði síðan. Í frétt á börsen.dk segir að einn af þremur skiptastjórum í þrotabúi Roskilde Bank, lögmaðurinn Pernille Bigaard, sé um það bil að kæra Carsten Leveau forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Centerplan var með lánaramma upp á 815 milljónir danskra kr. hjá Roskilde Bank. Bigaard segir að kæran muni beinast beint að Leveau en ekki Centerplan. „Ég er að vinna að þessari kæru í augnablikinu en fyrr en við skiptastjórarnir höfum skoðað málið vandlega og farið yfir það get ég ekki sagt meira um málið," segir Bigaard. Meðal fyrirhugaðra verka Centerplan var mikil turnbygging á Scala-torginu rétt hjá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira