Massa í læknisskoðun hjá FIA á morgun 9. október 2009 10:59 Massa hefur verið í herbúiðum Ferrari í vikunni og ræðir hér við Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóra liðsins. mynd: kappakstur.is Formúlu 1 ökunaðurinn Felipe Massa fer í læknisskoðun hjá FIA á morgun til að ákvarða hvort hann fær leyfi til að keppa í lokamótinu í Abu Dhabi eftir þrjár vikur. Massa hefur æft í ökuhermi Ferrari alla vikuna og keyrði á dögunum kartbíl til að finna inn á eigin styrk. Hann slasaðist alvarlega í Ungverjalandi í sumar, höfuðkúpubrotnaði og hefur verið í endurhæfingu síðan. Massa segist sjálfur að hann telji litlar líkur á að hann geti keppt í Abu Dhabi, en hann ók brautina í ökuhermi Ferrari. Hann segir að trúlega sé betra fyrir hann að einbeita sér að þvi að mæta 100% í formi í fyrsta mót næsta árs. Massa tekur endanlega ákvörðun eftir læknisskoðun á morgun og akstur á 2007 bíl Ferrari á mánudaginn. Giancarlo Fisichella hefur ekið bíl Massa í síðustu mótum og keppir í Brasilíu, þar sem Massa mun veifa ökumönnum í endamark samkvæmt ósk mótshaldaranna. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Formúlu 1 ökunaðurinn Felipe Massa fer í læknisskoðun hjá FIA á morgun til að ákvarða hvort hann fær leyfi til að keppa í lokamótinu í Abu Dhabi eftir þrjár vikur. Massa hefur æft í ökuhermi Ferrari alla vikuna og keyrði á dögunum kartbíl til að finna inn á eigin styrk. Hann slasaðist alvarlega í Ungverjalandi í sumar, höfuðkúpubrotnaði og hefur verið í endurhæfingu síðan. Massa segist sjálfur að hann telji litlar líkur á að hann geti keppt í Abu Dhabi, en hann ók brautina í ökuhermi Ferrari. Hann segir að trúlega sé betra fyrir hann að einbeita sér að þvi að mæta 100% í formi í fyrsta mót næsta árs. Massa tekur endanlega ákvörðun eftir læknisskoðun á morgun og akstur á 2007 bíl Ferrari á mánudaginn. Giancarlo Fisichella hefur ekið bíl Massa í síðustu mótum og keppir í Brasilíu, þar sem Massa mun veifa ökumönnum í endamark samkvæmt ósk mótshaldaranna. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira