Bílaframleiðendur hætta vegna kreppu 10. nóvember 2009 11:29 Toyota hættir í Formúlu 1 og er byrjað að pakka saman í höfuðstöðvum sínum í Köln í Þýskalandi. Ferrari og Renault eru einu bílaframleiðendurnir sem eru eftir í Formúlu 1, eftir brotthvarf BMW, Honda og Toyota. Ross Brawn, eigandi meistaraliðs Brawn telur þó að bílaframleiðendur mæti aftur þegar efnahagskreppan hefur gengið sitt skeið. Mercedes sér þremur liðum fyrir vélum, en er ekki með eigið keppnislið. "Bílaframleiðendurnir sem hafa hætt gerðu það vegna kreppunnar, en ég trúi því að þeir munu snúa aftur, þó það taki einhver ár. Svona fyrirtæki hafa ekki tilfinningalega tengingu við Formúlu 1. Þess vegna koma þeir og fara. Ég hef verið í Formúlu 1 í 30 ár og það hefur gengið á ýmsu hvað þetta varðar", sagði Brawn. Brawn keypti allan búnað Honda liðsins sem vildi hætta fyrir ári síðan og lið hans vann tvö titla með aðstoð Mercedes, sem sá liðinu fyrir vélum. Bíllinn var upphaflega hannaður fyrir Honda vélar. Það er mikill áhugi hjá nýjum aðilum á Formúlu 1 og þess vegna mun íþróttinn dafna vel. Ferrari og Mercedes eiga langa sögu að baki í Formúlu 1 og verða áfram, hvort á sinn hátt. Ferrari er með eigið lið, en Mercedes sér Brawn, Force India og McLaren fyrir vélum. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari og Renault eru einu bílaframleiðendurnir sem eru eftir í Formúlu 1, eftir brotthvarf BMW, Honda og Toyota. Ross Brawn, eigandi meistaraliðs Brawn telur þó að bílaframleiðendur mæti aftur þegar efnahagskreppan hefur gengið sitt skeið. Mercedes sér þremur liðum fyrir vélum, en er ekki með eigið keppnislið. "Bílaframleiðendurnir sem hafa hætt gerðu það vegna kreppunnar, en ég trúi því að þeir munu snúa aftur, þó það taki einhver ár. Svona fyrirtæki hafa ekki tilfinningalega tengingu við Formúlu 1. Þess vegna koma þeir og fara. Ég hef verið í Formúlu 1 í 30 ár og það hefur gengið á ýmsu hvað þetta varðar", sagði Brawn. Brawn keypti allan búnað Honda liðsins sem vildi hætta fyrir ári síðan og lið hans vann tvö titla með aðstoð Mercedes, sem sá liðinu fyrir vélum. Bíllinn var upphaflega hannaður fyrir Honda vélar. Það er mikill áhugi hjá nýjum aðilum á Formúlu 1 og þess vegna mun íþróttinn dafna vel. Ferrari og Mercedes eiga langa sögu að baki í Formúlu 1 og verða áfram, hvort á sinn hátt. Ferrari er með eigið lið, en Mercedes sér Brawn, Force India og McLaren fyrir vélum.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira