Hagnaður norska olíusjóðsins 70% af landsframleiðslu Noregs 10. nóvember 2009 10:11 Norski olíusjóðurinn skilaði mesta hagnaði sínum í sögunni á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Alls nam hagnaðurinn 325 milljörðum norskra kr. eða um 7.200 milljörðum kr. Til samanburðar má nefna að upphæðin nemur 70% af landsframleiðslu Noregs í ár. Uppgjör sjóðsins fyrir ársfjórðunginn var birt í morgun. Samkvæmt því nam hagnaðurinn 13,5% af eignum sjóðsins en þær nema nú 2.549 milljörðum norskra kr. eða hinni stjarnfærðilegu upphæð tæplega 57.000 milljörðum kr. Það var einkum hinn mikla uppsveifla á hlutabréfamörkuðum heimsins og stöðugleiki á vaxtamarkaðinum sem liggur að baki hinu góða uppgjöri sjóðsins. Yngve Slyngstad forstjóri olíusjóðsins segir að þróunin sem varð á öðrum ársfjórðungi ársins hafi haldið áfram á þeim þriðja sem þýðir að hagnaður sjóðsins í ár er orðinn 529 milljarðar kr. en nokkru meiri en nemur landsframleiðslu Noregs. Slyngstad reiknar ekki með jafnmiklum hagnaði á yfirstandandi ársfjórðungi og telur að sjóðurinn hafi nú náð því sem hægt er að ná út úr hlutabréfaeignum sínum að því er segir á vefsíðunni e24.no. Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Norski olíusjóðurinn skilaði mesta hagnaði sínum í sögunni á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Alls nam hagnaðurinn 325 milljörðum norskra kr. eða um 7.200 milljörðum kr. Til samanburðar má nefna að upphæðin nemur 70% af landsframleiðslu Noregs í ár. Uppgjör sjóðsins fyrir ársfjórðunginn var birt í morgun. Samkvæmt því nam hagnaðurinn 13,5% af eignum sjóðsins en þær nema nú 2.549 milljörðum norskra kr. eða hinni stjarnfærðilegu upphæð tæplega 57.000 milljörðum kr. Það var einkum hinn mikla uppsveifla á hlutabréfamörkuðum heimsins og stöðugleiki á vaxtamarkaðinum sem liggur að baki hinu góða uppgjöri sjóðsins. Yngve Slyngstad forstjóri olíusjóðsins segir að þróunin sem varð á öðrum ársfjórðungi ársins hafi haldið áfram á þeim þriðja sem þýðir að hagnaður sjóðsins í ár er orðinn 529 milljarðar kr. en nokkru meiri en nemur landsframleiðslu Noregs. Slyngstad reiknar ekki með jafnmiklum hagnaði á yfirstandandi ársfjórðungi og telur að sjóðurinn hafi nú náð því sem hægt er að ná út úr hlutabréfaeignum sínum að því er segir á vefsíðunni e24.no.
Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira