Piquet mætti í yfirheyrslu hjá FIA 21. september 2009 09:54 Nelson Piquet mætir til yfirheyslu í París í morgun. mynd: Getty Images Nelson Piquet og Fernando Alonso eru báðir mættir í yfirheyrslu útaf svindlmáli sem tengist kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Þeir voru kallaðir á fund FIA í París, þar sem málið er tekið fyrir í dag. Búist er við harði refsingu vegna málsins, en yfirmenn Renault báðu Piquet að klessa á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Piquet var boðinn friðhelgi ef hann greindi satt og rétt frá öllu sem gerðist í mótinu í fyrra. Fjöldi fréttamanna er á staðnum, en Bernie Ecclestone bað menn að sýna stillingu og sagði að FIA yrði að dæma skynsamlega í málinu. Talið er að hætta sé á að Renault dragi sig út úr Formúlu 1, ef skellurinn verður harður. Það væri alvarlegt mál, þar sem bæði Honda og BMW hafa dregið sig út úr íþróttinni á síðustu tveimur árum. Renault sér Red Bull fyrir vélum auk þess að vera með eigið lið. Þá er Willaims í viðræðum við Renault um vélar á næsta ári. Keppt er í Singapúr um næstu helgi og málið hefur sett skugga á væntanlegt mótshald, en hér má sjá brautarlýsingu frá Síngapúr. Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nelson Piquet og Fernando Alonso eru báðir mættir í yfirheyrslu útaf svindlmáli sem tengist kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Þeir voru kallaðir á fund FIA í París, þar sem málið er tekið fyrir í dag. Búist er við harði refsingu vegna málsins, en yfirmenn Renault báðu Piquet að klessa á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Piquet var boðinn friðhelgi ef hann greindi satt og rétt frá öllu sem gerðist í mótinu í fyrra. Fjöldi fréttamanna er á staðnum, en Bernie Ecclestone bað menn að sýna stillingu og sagði að FIA yrði að dæma skynsamlega í málinu. Talið er að hætta sé á að Renault dragi sig út úr Formúlu 1, ef skellurinn verður harður. Það væri alvarlegt mál, þar sem bæði Honda og BMW hafa dregið sig út úr íþróttinni á síðustu tveimur árum. Renault sér Red Bull fyrir vélum auk þess að vera með eigið lið. Þá er Willaims í viðræðum við Renault um vélar á næsta ári. Keppt er í Singapúr um næstu helgi og málið hefur sett skugga á væntanlegt mótshald, en hér má sjá brautarlýsingu frá Síngapúr.
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira