Rosberg stal tímanum af Hamilton 5. júní 2009 08:52 Nico Rosberg á Williams var sneggstur um Istanbúl brautina í morgun. mynd: Getty Images Nico Rosberg frá Þýsklandi náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann stal besta tíma á síðustu mínútu æfingarinnar af Lewis Hamilton á McLaren. Var munurinn á milli þeirra 0.311 sekúndur. Jenson Button sem hefur forystu í stigamótinu var með ellefta besta tíma, en ljóst er að keppinautar Brawn liðsins og Button verða að slá þeim við í móti helgarinnar. Annars stingur Button hreinlega af, en hann er með 16 stiga forskot á Rubens Barrichello sem einnig ekur fyrir Brawn. Sebastian Vettel er þeim næstur og sagði á blaðamannafundi að Red Bull yrði að svara fyrir sig um helgina. "Við gerðum mistök varðandi þjónustuáælanir í tveimur síðustu mótum og núna verðum við að standa okkur í stykkinu. Annars týnum við Button", sagði Vettel. Felipe Massa segir nánast vonlaust að hann geti slegist við Brawn menn, en hann hefur unnið mótið þrsivar í röð. Hann segist þó stefna á sigur í öllum mótum, en telur að stigaforskot Buttons sé illviðráðanlegt, enda er Button með 51 stig, en Massa 8. Sýnt verður frá æfingum í Istanbúl í dag á Stöð 2 Sport kl. 21.00 í kvöld. SJá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Rosberg frá Þýsklandi náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann stal besta tíma á síðustu mínútu æfingarinnar af Lewis Hamilton á McLaren. Var munurinn á milli þeirra 0.311 sekúndur. Jenson Button sem hefur forystu í stigamótinu var með ellefta besta tíma, en ljóst er að keppinautar Brawn liðsins og Button verða að slá þeim við í móti helgarinnar. Annars stingur Button hreinlega af, en hann er með 16 stiga forskot á Rubens Barrichello sem einnig ekur fyrir Brawn. Sebastian Vettel er þeim næstur og sagði á blaðamannafundi að Red Bull yrði að svara fyrir sig um helgina. "Við gerðum mistök varðandi þjónustuáælanir í tveimur síðustu mótum og núna verðum við að standa okkur í stykkinu. Annars týnum við Button", sagði Vettel. Felipe Massa segir nánast vonlaust að hann geti slegist við Brawn menn, en hann hefur unnið mótið þrsivar í röð. Hann segist þó stefna á sigur í öllum mótum, en telur að stigaforskot Buttons sé illviðráðanlegt, enda er Button með 51 stig, en Massa 8. Sýnt verður frá æfingum í Istanbúl í dag á Stöð 2 Sport kl. 21.00 í kvöld. SJá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira